„Jónína Bjartmarz“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Colin (spjall | framlög)
File:Jonina Bjartmarz, Nordiska radets vicepresident (1).jpg
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Lína 13: Lína 13:
== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://www.joninabjart.is/ Heimasíða Jónínu]
* [http://www.joninabjart.is/ Heimasíða Jónínu]
* [http://www.althingi.is/jbjart/ Eldri heimasíða Jónínu]
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20060319140504/www.althingi.is/jbjart/ Eldri heimasíða Jónínu]
* [http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=372 Æviágrip á heimasíðu Alþingis]
* [http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=372 Æviágrip á heimasíðu Alþingis]



Útgáfa síðunnar 23. janúar 2014 kl. 04:48

Jónína Bjartmarz

Jónína Bjartmarz (f. 23. desember 1952) er fyrrverandi ráðherra og alþingismaður Framsóknarflokksins. Jónína var umhverfisráðherra frá 15. júní 2006 til 24. maí 2007 og alþingismaður Framsóknarflokksins í Reykjavík á árunum 2000-2007. Hún féll af þingi vegna lélegrar útkomu flokksins á landsvísu í Alþingiskosningunum 12. maí 2007.

Jónína lauk stúdentsprófi frá KHÍ 1974, starfaði sem skrifstofustjóri Lögmannafélags Íslands 1978-1981 og lauk lögfræðiprófi frá 1981. Jónína var fulltrúi hjá bæjarfógeta Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Seltjarnarness og sýslumannsins í Kjósarsýslu 1981. Fulltrúi hjá yfirborgarfógeta Reykjavíkur 1982 og hjá bæjarfógeta Ísafjarðar og sýslumanni Ísafjarðarsýslu 1982-1984. Loks fulltrúi á Lögfræðiskrifstofu Páls Arnórs Pálssonar hrl. og Stefáns Pálssonar hrl. 1984-1985. Hún stofnaði Lögfræðistofuna sf. árið 1985 ásamt eiginmanni sínum Pétri Þór Sigurðssyni, hæstaréttarlögmanni, þau eiga tvo syni. Jónína sat á þingi frá afsögn Finns Ingólfssonar í árslok 1999 til ársins 2007.

Jónína var formaður Heimilis og skóla, landssamtaka foreldra 1996-2004 og formaður Félags kvenna í atvinnurekstri 1999-2001.


Fyrirrennari:
Sigríður Anna Þórðardóttir
Umhverfisráðherra
(15. júní 200624. maí 2007)
Eftirmaður:
Þórunn Sveinbjarnardóttir


Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.