„Lua (forritunarmál)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


Lua er vinsælt í forritun á tölvuleikjum og það tekur skamman tíma að læra Lua. Forritunarumhverfið Codea er byggt á Lua.
Lua er vinsælt í forritun á tölvuleikjum og það tekur skamman tíma að læra Lua. Forritunarumhverfið Codea er byggt á Lua.

== Tengill ==
* [http://www.lua.org/ Vefsvæðið lua.org]

Útgáfa síðunnar 20. janúar 2014 kl. 03:37

Lua er forritunarmál sem búið var til árið 1993 af Roberto Ierusalimschy, Luiz Henrique de Figueiredo og Waldemar Celes en þeir voru félagar í tölvutæknihópinum Tecgraf við Pontifical Catholic University í Rio de Janeiro í Brasilíu. Ár árunum 1977 til 1992 voru miklar takmarkanir á innflutningi vélbúnaðar og hugbúnaðar til Brasilíu og viðskiptavinir Tecgraf gátu ekki keypt innfluttan búnað og það varð til þess að Tecgraf hópurinn smíðaði eigin verkfæri frá grunni.

Lua er vinsælt í forritun á tölvuleikjum og það tekur skamman tíma að læra Lua. Forritunarumhverfið Codea er byggt á Lua.

Tengill