„Holger Jacobaeus“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Holger Jacobaeus''' (f. 16. október 1733 - d. 7. júní 1788 í Sandvík í Noregi) var fyrsti kaupmaður danska einokunarverslunin|dönsku einok...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 13. janúar 2014 kl. 21:14

Holger Jacobaeus (f. 16. október 1733 - d. 7. júní 1788 í Sandvík í Noregi) var fyrsti kaupmaður dönsku einokunarverslunarinnar í Keflavík. Hann reisti fyrsta veglega timburhúsið í Keflavík árið 1766. Miðað er við að Keflavík hafi orðið að bæ þegar hann var skipaður kaupmaður árið 1772. Sonur hans Christian Adolf Jacobæus sem fæddist í Keflavík tók við versluninni af honum.

Tenglar