„Nova“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Goat187 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
stofnað = [[2007]]|
stofnað = [[2007]]|
staðsetning = [[Reykjavík]], [[Akureyri]], [[Selfossi]]|
staðsetning = [[Reykjavík]], [[Akureyri]], [[Selfossi]]|
lykilmenn = [[Ásdís Halla Bragadóttir]]|
lykilmenn = Liv Bergþórsdóttir,<br> Harald Pétursson,<br> Margrét Tryggvadóttir,<br> Jóakim Reynisson,<br> Elías B. Guðmundsson,<br> [[Ásdís Halla Bragadóttir]]|
starfsmenn = |
starfsmenn = |
starfsemi = Fjarskiptafélag|
starfsemi = Fjarskiptafélag|

Útgáfa síðunnar 18. nóvember 2013 kl. 10:45

Nova
Mynd:Nova simafyrirtaeki.jpg
Rekstrarform Dótturfyrirtæki, Einkahlutafélag
Stofnað 2007
Staðsetning Reykjavík, Akureyri, Selfossi
Lykilpersónur Liv Bergþórsdóttir,
Harald Pétursson,
Margrét Tryggvadóttir,
Jóakim Reynisson,
Elías B. Guðmundsson,
Ásdís Halla Bragadóttir
Starfsemi Fjarskiptafélag
Vefsíða www.nova.is/

Nova er íslenskt símfyrirtæki sem sérhæfir sig í þriðju kynslóðar (3G) farsíma- og netþjónustu sem hóf störf 1. desember 2007. Eigandi Nova er alþjóðlega fjárfestingafélagið Novator. Fyrirtækið rekur fimm verslanir, í Lágmúla, Smáralind, Glérártorgi á Akureyri og tvær í Kringlunni ásamt því að reka vefverslun á Nova.is.

Í lok árs 2011 voru notendur orðnir 100.000 þúsund[1].

3G

Vodafone og Nova sömdu um samnýtingu farsímakerfa hvors annars og hafa stjórnir félaganna þegar samþykkt samning þess efnis. Samningurinn felur í sér að Vodafone fær aðgang að nýju dreifikerfi Nova fyrir þriðju kynslóð farsíma (3G) og Nova fær aðgang að GSM farsímakerfi Vodafone.[2]

Auglýsingar

Fyrirtækið hefur beitt heldur nýstárlegri aðferð til þess að auglýsa sig. Starfsfólk þess hefur farið í strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu og kynnt þjónustuna fyrir öðrum farþegum. Liv Bergþórsdóttir framkvæmdastjóri Nova telur að þetta „[stytti] ferðina og farþegar geta lært eitthvað nýtt á leiðinni“.[3]

Tengt efni

Tilvitnanir

  1. http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2009/06/19/nova_saekir_um_gsm_leyfi/
  2. http://www.visir.is/article/200770727062
  3. „Lifandi auglýsingar“. Mbl.is. 16. janúar 2008.

Tengill

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.