„Ríkjafræði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 33 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q217413
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


'''Ríkjafræði'''<ref>[http://stæ.is/os/sedill/912 '''category theory''' 1. ríkjafræði] á Orðaskrá Íslenska stærðfræðafélagsins</ref> er [[Greinar stærðfræðinnar#Grundvöllur og aðferðir|grein innan stærðfræðinnar]] sem kannar eiginleika stærðfræðilegra hugtaka með því að setja þau upp sem ''hluti'' og ''örvar'' sem nefnast [[Mótun|mótanir]].
'''Ríkjafræði'''<ref>[http://stæ.is/os/sedill/912 '''category theory''' 1. ríkjafræði] á Orðaskrá Íslenska stærðfræðafélagsins</ref> er [[Greinar stærðfræðinnar#Grundvöllur og aðferðir|grein innan stærðfræðinnar]] sem kannar eiginleika stærðfræðilegra hugtaka með því að setja þau upp sem ''hluti'' og ''örvar'' sem nefnast [[Mótun|mótanir]].

Dæmi um aðgengilegt ríki er [[mengjaríki]]ð '''Men''' en önnur dæmi um ríki eru [[grúpuríki]]ð '''Grp''', [[mótlaríki]]ð '''Mót'''-''R'', [[grannrúmaríki]]ð '''Top'''.<ref>[https://notendur.hi.is/hae15/glosur/grfr.pdf Grannfræði] -- Fyrirlestrar Jóns Ingólfs Magnússonar</ref>


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 2. nóvember 2013 kl. 19:49

Ríki með hlutum X, Y og Z mótanir f og g.

Ríkjafræði[1] er grein innan stærðfræðinnar sem kannar eiginleika stærðfræðilegra hugtaka með því að setja þau upp sem hluti og örvar sem nefnast mótanir.

Dæmi um aðgengilegt ríki er mengjaríkið Men en önnur dæmi um ríki eru grúpuríkið Grp, mótlaríkið Mót-R, grannrúmaríkið Top.[2]

Tengt efni

Tilvísanir

  1. category theory 1. ríkjafræði á Orðaskrá Íslenska stærðfræðafélagsins
  2. Grannfræði -- Fyrirlestrar Jóns Ingólfs Magnússonar