„Hvítasunnudagur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 75 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q39864
Lína 5: Lína 5:


== Hvítasunnudagur á næstu árum ==
== Hvítasunnudagur á næstu árum ==
* [[2013]] - 19. maí
* 2014 - 8. júní
* [[2014]] - 8. júní
* 2015 - 24. maí
* 2016 - 15. maí
* 2017 - 4. júní
* 2018 - 20. maí


{{commonscat|Pentecost|hvítasunnu}}
{{commonscat|Pentecost|hvítasunnu}}

Útgáfa síðunnar 26. október 2013 kl. 14:01

Niðurför heilags anda á handritalýsingu frá 15. öld.

Hvítasunnudagur er hátíð í kirkjuári kristinnar kirkju. Hann er 49. dagurinn eftir páskadag og tíundi dagurinn eftir uppstigningardag. Forngrískt heiti hans er πεντηκοστή [ἡμέρα] (pentekostē [hēmera]) sem merkir fimmtugasti (dagur). Dagsins er minnst sem þess dags þegar heilagur andi kom yfir lærisveinana og aðra fylgjendur Jesú eins og lýst er í Postulasögunni.

Mánudagurinn eftir hvítasunnudag, annar í hvítasunnu, er almennur frídagur á Íslandi.

Hvítasunnudagur á næstu árum

  • 2014 - 8. júní
  • 2015 - 24. maí
  • 2016 - 15. maí
  • 2017 - 4. júní
  • 2018 - 20. maí
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.