„Skjálfandi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Gesturpa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
[[Flokkur:Skjálfandi]]
[[Flokkur:Skjálfandi]]
[[Flokkur:Norðurland]]
[[Flokkur:Norðurland]]

[[en:Skjálfandi]]
[[de:Skjálfandi]]
[[es:Skjálfandi]]
[[fr:Skjálfandi]]
[[sv:Skjálfandi]]

Útgáfa síðunnar 11. október 2006 kl. 20:32

Horft vestur yfir Skjálfanda af Tjörnesi. Kinnarfjöll sjást hinu meginn við flóann

Skjálfandi er flói á norðurströnd Íslands og liggur á milli Tjörness og ónefnds skaga sem er á milli Skjálfanda og Eyjafjarðar. Í flóann renna tvö stór vatnsföll, Laxá í Aðaldal sem er víðfræg laxveiðiá og Skjálfandafljót, jökulfljót sem kemur úr Vatnajökli.

Á austurströnd flóans er kaupstaðurinn Húsavík en þaðan er vinsælt að fara í hvalaskoðunarferðir út á flóann enda er hvalagengd mikil þar. Við botn flóans eru miklir sandflákar en að austanverðu gnæfa Víknafjöll, allt að 1100 metra há.

Við mynni flóans að vestanverðu liggur Flatey á Skjálfanda, en þar var umtalsverð byggð. Eyjan fór í eyði árið 1967.