„Egilsstaðir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Gesturpa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gesturpa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Hinn [[7. júní]] [[1998]] sameinaðist Egilsstaðabær [[Vallahreppur|Vallahreppi]], [[Skriðdalshreppur|Skriðdalshreppi]], [[Eiðahreppur|Eiðahreppi]] og [[Hjaltastaðarhreppur|Hjaltastaðarhreppi]] undir nafninu ''[[Austur-Hérað]]''. Austur-Hérað varð svo hluti Fljótsdalshéraðs árið [[2004]].
Hinn [[7. júní]] [[1998]] sameinaðist Egilsstaðabær [[Vallahreppur|Vallahreppi]], [[Skriðdalshreppur|Skriðdalshreppi]], [[Eiðahreppur|Eiðahreppi]] og [[Hjaltastaðarhreppur|Hjaltastaðarhreppi]] undir nafninu ''[[Austur-Hérað]]''. Austur-Hérað varð svo hluti Fljótsdalshéraðs árið [[2004]].


{{Íslenskur landafræðistubbur}}
[[Flokkur:Fljótsdalshérað]]
[[Flokkur:Fljótsdalshérað]]
[[Flokkur:Austurland]]
[[Flokkur:Austurland]]
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir Íslands]]
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir Íslands]]

{{Íslenskur landafræðistubbur}}


[[en:Egilsstaðir]]
[[en:Egilsstaðir]]

Útgáfa síðunnar 11. október 2006 kl. 18:01

Egilsstaðir eru bær sunnan Lagarfljóts á Fljótsdalshéraði, skammt frá Lagarfljótsbrú. Frá miðri 20. öld hefur bærinn þróast sem helsta verslunar- og þjónustumiðstöð Austurlands, enda mætast þar þjóðvegir úr öllum áttum.

Þéttbýlismyndun á Egilsstöðum má rekja til ársins 1947 þegar stofnað var kauptún að frumkvæði Héraðsbúa. Urðu Egilsstaðir fyrir valinu vegna staðsetningar sinnar í miðri sveit á krossgötum við suðurenda brúarinnar yfir Lagarfljót. Var kauptúnið ennfremur gert að sérstökum hreppi, Egilsstaðahreppi, og lögðu nágrannahrepparnir Vallahreppur og Eiðahreppur land til hans. Bærinn fór fljótt að vaxa og dafna og var íbúafjöldinn kominn á annað þúsund um 1980. Egilsstaðir fengu kaupstaðarréttindi sem Egilsstaðabær árið 1987.

Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Egilsstaðabær Vallahreppi, Skriðdalshreppi, Eiðahreppi og Hjaltastaðarhreppi undir nafninu Austur-Hérað. Austur-Hérað varð svo hluti Fljótsdalshéraðs árið 2004.

Snið:Íslenskur landafræðistubbur