„Franki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 26 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1403377
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Franc_a_cheval_de_Jean_le_Bon_5_decembre_1360_or_3730mg.jpg|thumb|right|Fyrsti frankinn var sleginn á ofanverðri 14. öld]]
'''Franki''' (₣) er heiti á nokkrum [[gjaldmiðill|gjaldmiðlum]]. Helsti gjaldmiðillinn notaður í dag sem ber nafnið „franki“ er [[svissneskur franki|svissneski frankinn]]. Frankinn var líka notaður í [[franskur franki|Frakklandi]] þangað til [[evra]]n tók við af honum árið [[2002]]. Heitið er talið eiga rætur að rekja til [[latína|latneskrar]] áletrunar á gömlum frönskum myntu, ''francorum rex'' ([[Frankar|Frankakonungur]]), eða franska orðsins ''franc'' sem merki „frjáls“.
'''Franki''' (₣) er heiti á nokkrum [[gjaldmiðill|gjaldmiðlum]]. Helsti gjaldmiðillinn notaður í dag sem ber nafnið „franki“ er [[svissneskur franki|svissneski frankinn]]. Frankinn var líka notaður í [[franskur franki|Frakklandi]] þangað til [[evra]]n tók við af honum árið [[2002]]. Heitið er talið eiga rætur að rekja til [[latína|latneskrar]] áletrunar á gömlum frönskum myntu, ''francorum rex'' ([[Frankar|Frankakonungur]]), eða franska orðsins ''franc'' sem merki „frjáls“.



Nýjasta útgáfa síðan 4. október 2013 kl. 21:54

Fyrsti frankinn var sleginn á ofanverðri 14. öld

Franki (₣) er heiti á nokkrum gjaldmiðlum. Helsti gjaldmiðillinn notaður í dag sem ber nafnið „franki“ er svissneski frankinn. Frankinn var líka notaður í Frakklandi þangað til evran tók við af honum árið 2002. Heitið er talið eiga rætur að rekja til latneskrar áletrunar á gömlum frönskum myntu, francorum rex (Frankakonungur), eða franska orðsins franc sem merki „frjáls“.

Meðal þeirra landa sem nota frankann í dag eru Sviss, Liechtenstein og mörg frönskumælandi lönd í Afríku. Áður en evran var tekin upp var frankinn líka notaður í Frakklandi, Belgíu og Lúxemborg. Hann var einnig notaður óopinberlega í Andorra og Mónakó. Frankinn var líka víða notaður í nýlendum Franska heimsveldisins, þar á meðal Alsír og Kambódíu.

Í flestum tilfellum skiptist frankinn í 100 hundraðshluta (centimes). Franska táknið fyrir frankann var tvístrikað F (₣) en oftar bara venjulegt F.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.