„Skagafjörður (sveitarfélag)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m uppfærsla
Gesturpa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 27: Lína 27:
[[Flokkur:Skagafjörður]]
[[Flokkur:Skagafjörður]]
[[Flokkur:Sveitarfélög Íslands]]
[[Flokkur:Sveitarfélög Íslands]]
[[Flokkur:Norðurland]]


[[de:Skagafjörður (Gemeinde)]]
[[de:Skagafjörður (Gemeinde)]]

Útgáfa síðunnar 11. október 2006 kl. 13:56

Sveitarfélagið Skagafjörður
Skjaldarmerki Sveitarfélagið Skagafjörður
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarSauðárkrókur (íb. 2602)
Hofsós (íb. 173)
Varmahlíð (íb. 138)
Hólar (íb. 99)
Stjórnarfar
 • SveitarstjóriGuðmundur Guðlaugsson
Póstnúmer
550-570
Sveitarfélagsnúmer5200
Vefsíðahttp://www.skagafjordur.is/

Sveitarfélagið Skagafjörður er sveitarfélag á norðvesturlandi sem þekur mest allt svæðið í kringum Skagafjörð.

Sveitarfélagið varð til 6. júní 1998 við sameiningu 11 sveitarfélaga í Skagafirði: Skefilsstaðahrepps, Sauðárkrókskaupstaðar, Skarðshrepps, Staðarhrepps, Seyluhrepps, Lýtingsstaðahrepps, Rípurhrepps, Viðvíkurhrepps, Hólahrepps, Hofshrepps og Fljótahrepps. Höfðu íbúar þeirra samþykkt sameininguna í kosningum 15. nóvember árið áður. Akrahreppur var eina sveitarfélagið í firðinum sem ákvað að vera ekki með.

Innan vébanda hins nýja sveitarfélags búa nú um 4200 manns, þar af 2600 á Sauðárkróki, sem er langstærsti bærinn. Auk þess er þéttbýli á Hofsósi, á Hólum í Hjaltadal og í Varmahlíð.