„IP-tala“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi gu:IP address (strong connection between (2) is:Vistfang and gu:IP એડ્રેસ)
BiT (spjall | framlög)
m Allar IP-tölur eru vistföng en vistföng eru ekki endilega IP-tölur, það er óþarfi að sameina þessa grein.
Lína 1: Lína 1:
'''IP-tala'''<ref name="tos">[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/2721/ IP-númer]</ref> eða '''IP-númer'''<ref name="tos"/> (frá ''[[IP-samskiptareglur|'''I'''nternet '''P'''rotocol]]'' sem merkir ‚Netsamskiptareglur‘) er tala sem gefin er hverri [[Internetið|nettengdri]] [[tölva|tölvu]] þannig að hver tölva hafi sér vistfang.
{{sameina|IP-samskiptareglur}}
'''Vistfang''', '''IP-tala'''<ref name="tos">[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/2721/ IP-númer]</ref> eða '''IP-númer'''<ref name="tos"/> (frá ''[[IP-samskiptareglur|'''I'''nternet '''P'''rotocol]]'' sem merkir ‚Netsamskiptareglur‘) er tala sem gefin er hverri [[Internetið|nettengdri]] [[tölva|tölvu]] þannig að hver tölva hafi sér vistfang.


Fjórða útgáfa IP samskiptareglunnar ([[IPv4]]) sem var sú fyrsta til að ná útbreiðslu notar 32-bita (fjögurra-[[bæti|bæta]]) IP-tölur sem geta í mesta lagi skilgreint 4.294.967.296 (<math>2^{32}</math>) vistföng. IPv4 er enn langmest notaðasta reglan en arftaki hennar, [[IPv6]] sem notar 128-bita tölur og getur skilgreint <math>2^{128}</math> vistföng, er enn lítið notuð.
Fjórða útgáfa IP samskiptareglunnar ([[IPv4]]) sem var sú fyrsta til að ná útbreiðslu notar 32-bita (fjögurra-[[bæti|bæta]]) IP-tölur sem geta í mesta lagi skilgreint 4.294.967.296 (<math>2^{32}</math>) vistföng. IPv4 er enn langmest notaðasta reglan en arftaki hennar, [[IPv6]] sem notar 128-bita tölur og getur skilgreint <math>2^{128}</math> vistföng, er enn lítið notuð.


IPv4-tala er af gerðinni <tt>x.x.x.x</tt> en dæmi um það er <tt>207.142.131.248</tt> sem er vistfang [http://www.wikipedia.org www.wikipedia.org]. Þá er hvert <tt>x</tt> tala á bilinu 0 til 255. Dæmi um IPv6-tölu er <tt>2001:0db8:0000:0000:0AA3:0000:1428:57ab</tt>.
IPv4-tala er af gerðinni <tt>x.x.x.x</tt> en dæmi um það er <tt>91.198.174.225</tt> sem er vistfang [http://www.wikipedia.org www.wikipedia.org]. Þá er hvert <tt>x</tt> tala á bilinu 0 til 255. Dæmi um IPv6-tölu er <tt>2001:0db8:0000:0000:0AA3:0000:1428:57ab</tt>.


==Tengt efni==
==Tengt efni==

Útgáfa síðunnar 14. september 2013 kl. 23:31

IP-tala[1] eða IP-númer[1] (frá Internet Protocol sem merkir ‚Netsamskiptareglur‘) er tala sem gefin er hverri nettengdri tölvu þannig að hver tölva hafi sér vistfang.

Fjórða útgáfa IP samskiptareglunnar (IPv4) sem var sú fyrsta til að ná útbreiðslu notar 32-bita (fjögurra-bæta) IP-tölur sem geta í mesta lagi skilgreint 4.294.967.296 () vistföng. IPv4 er enn langmest notaðasta reglan en arftaki hennar, IPv6 sem notar 128-bita tölur og getur skilgreint vistföng, er enn lítið notuð.

IPv4-tala er af gerðinni x.x.x.x en dæmi um það er 91.198.174.225 sem er vistfang www.wikipedia.org. Þá er hvert x tala á bilinu 0 til 255. Dæmi um IPv6-tölu er 2001:0db8:0000:0000:0AA3:0000:1428:57ab.

Tengt efni

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 IP-númer
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.