„Nornabaugur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi fi:Noidankehä (strong connection between (2) is:Nornabaugur and fi:Sienikehä)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q843581
Lína 10: Lína 10:
[[Flokkur:Sveppir]]
[[Flokkur:Sveppir]]


[[cs:Čarodějné kruhy]]
[[da:Heksering]]
[[de:Hexenring]]
[[en:Fairy ring]]
[[fr:rond de sorcière]]
[[fr:rond de sorcière]]
[[nl:Heksenkring]]
[[sv:Häxring]]

Útgáfa síðunnar 16. ágúst 2013 kl. 01:55

Nornabaugur eru sveppir sem spretta í nokkuð reglulegum hring. Hringirnir geta verið allt að tíu metrar í þvermál og haldist ár eftir ár eftir því sem sveppurinn vex lengra út frá miðju hringsins. Þótt sýnilegir æxlihnúðar spretti ekki í hringnum getur hann samt verið greinilegur vegna annars litar eða fellis gróðurs sem er yfir hringnum.