„Tómas Sæmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (Vélmenni: Bæti við: en:Tómas Sæmundsson
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q14477994
Lína 10: Lína 10:
[[Flokkur:Íslenskir prestar]]
[[Flokkur:Íslenskir prestar]]
{{fd|1807|1841}}
{{fd|1807|1841}}

[[en:Tómas Sæmundsson]]

Útgáfa síðunnar 16. ágúst 2013 kl. 01:53

Tómas Sæmundsson

Tómas Sæmundsson (7. júní 1807 - 17. maí 1841) var íslenskur prestur og einn Fjölnismanna. Tómas ferðaðist um Evrópu 1832 - 1834 og var prestur á Breiðabólsstað í Fljótshlíð frá 1835. Tómas samdi m.a. 5. árgang Fjölnis og Ferðasögu.

Tenglar