„Jóhann Hollandsprins“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Friso Hollandsprins''' (fæddur ''Johan Friso Bernhard Christiaan David'' [[25. september]] [[1968]]), er næstelsti sonur [[Beatrix Hollandsdrottning|Beatrix]] Hollandsdrottningar og [[Claus van Amsberg|Claus]] prins. Hann var áður kallaður Jóhann Friso prins en árið 2004 var tilkynnt að samkvæmt ósk hans sjálfs yrði opinber titill hans Friso prins. Hann hefur frá verið búsettur í [[London]] og starfaði þar hjá fjármálafyrirtækjum.
'''Friso Hollandsprins''' (fæddur ''Johan Friso Bernhard Christiaan David'' [[25. september]] [[1968]]; 12. agust [[2013]]), var næstelsti sonur [[Beatrix Hollandsdrottning|Beatrix]] Hollandsdrottningar og [[Claus van Amsberg|Claus]] prins. Hann var áður kallaður Jóhann Friso prins en árið 2004 var tilkynnt að samkvæmt ósk hans sjálfs yrði opinber titill hans Friso prins. Hann hefur frá verið búsettur í [[London]] og starfaði þar hjá fjármálafyrirtækjum.


== Fjölskylda ==
== Fjölskylda ==
Lína 7: Lína 7:


Þann 17. febrúar 2012 varð prinsinn fyrir [[Snjóflóð|snjóflóði]] þar sem hann var á skíðum í [[Lech]] í [[Austurríki]]. Hann fannst og var bjargað með lífgunartilraunum en hefur aldrei komist til meðvitundar og er talið ólíklegt að það gerist. Hann er á sjúkrahúsi í [[London]], þar sem hann var búsettur með fjölskyldu sinni fyrir slysið.
Þann 17. febrúar 2012 varð prinsinn fyrir [[Snjóflóð|snjóflóði]] þar sem hann var á skíðum í [[Lech]] í [[Austurríki]]. Hann fannst og var bjargað með lífgunartilraunum en hefur aldrei komist til meðvitundar og er talið ólíklegt að það gerist. Hann er á sjúkrahúsi í [[London]], þar sem hann var búsettur með fjölskyldu sinni fyrir slysið.
{{f|1968}}
{{fde|1968|2013}}


[[Flokkur:Hollendingar]]
[[Flokkur:Hollendingar]]

Útgáfa síðunnar 12. ágúst 2013 kl. 20:37

Friso Hollandsprins (fæddur Johan Friso Bernhard Christiaan David 25. september 1968; 12. agust 2013), var næstelsti sonur Beatrix Hollandsdrottningar og Claus prins. Hann var áður kallaður Jóhann Friso prins en árið 2004 var tilkynnt að samkvæmt ósk hans sjálfs yrði opinber titill hans Friso prins. Hann hefur frá verið búsettur í London og starfaði þar hjá fjármálafyrirtækjum.

Fjölskylda

Þann 25. apríl 2004 giftist Friso konu að nafni Mabel Wisse Smit (f. 11. ágúst 1968). Hún hafði áður átt í sambandi við Klaas Bruinsma, þekktan eiturlyfjabarón í Hollandi. og hafði ekki skýrt hreinskilnislega frá því sambandi. Af þeim sökum taldi hollenska ríkisstjórnin sig ekki geta gefið leyfi fyrir hjónabandinu eins og gera ber þegar um mögulegan erfingja krúnunnar er að ræða. Parið gifti sig samt sem áður, en Friso þurfti að segja af sér tilkalli til krúnunnar. Hann fékk að halda prinstitlinum fyrir sig en kona hans og afkomendur bera ekki konunglega titla. Friso og Mabel eiga tvær dætur:

Þann 17. febrúar 2012 varð prinsinn fyrir snjóflóði þar sem hann var á skíðum í Lech í Austurríki. Hann fannst og var bjargað með lífgunartilraunum en hefur aldrei komist til meðvitundar og er talið ólíklegt að það gerist. Hann er á sjúkrahúsi í London, þar sem hann var búsettur með fjölskyldu sinni fyrir slysið.