„Wikipedia:Verndun“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 22 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q4616470
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q4616470
Lína 6: Lína 6:
[[de:Wikipedia:Geschützte Seiten]]
[[de:Wikipedia:Geschützte Seiten]]
[[fa:ویکی‌پدیا:سیاست حفاظت از صفحات]]
[[fa:ویکی‌پدیا:سیاست حفاظت از صفحات]]
[[pt:Wikipedia:Página protegida]]
[[ru:Википедия:Защита страниц]]
[[ru:Википедия:Защита страниц]]
[[sv:Wikipedia:Skrivskydd av sidor]]
[[sv:Wikipedia:Skrivskydd av sidor]]

Útgáfa síðunnar 31. júlí 2013 kl. 15:23

Möppudýr geta takmarkað breytingar á síðum með því að vernda þær. Það er undantekning frá meginreglunni um að allir geti breytt síðum og skal því aðeins beitt þegar tilefni er til. Til dæmis ef ákveðin síða er stöðugt skotmark skemmdarvarga eða síðan er mjög sýnileg eins og t.d. forsíðan þar sem skemmdarverk hefðu mjög slæm áhrif. Verndunarstigin eru tvö. Í fyrsta lagi er hægt að læsa síðu fyrir breytingum óskráðra og nýskráðra notenda. Í öðru lagi er hægt að læsa síðu fyrir öllum nema möppudýrum.