„Albert 2. Belgíukonungur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 63 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q3911
Ivo~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Albert II''' ''(Albert Félix Humbert Théodore Chrétien Eugéne Marie)'' (f. [[6. júní]] [[1934]]) er núverandi konungur [[Belgía|Belgíu]]. Hann er yngri sonur [[Leópold III Belgíukonungur|Leópolds III konungs]] og [[Ástríður Belgíudrottning|Ástríðar]] prinsessu af [[Svíþjóð]]. Hann tók við konungsveldinu af bróður sínum [[Baldvin Belgíukonungur|Baldvin]] sem lést árið [[1993]].
'''Albert II''' ''(Albert Félix Humbert Théodore Chrétien Eugéne Marie)'' (f. [[6. júní]] [[1934]]) varð konungur [[Belgía|Belgíu]]. Hann er yngri sonur [[Leópold III Belgíukonungur|Leópolds III konungs]] og [[Ástríður Belgíudrottning|Ástríðar]] prinsessu af [[Svíþjóð]]. Hann tók við konungsveldinu af bróður sínum [[Baldvin Belgíukonungur|Baldvin]] sem lést árið [[1993]].
[[Mynd:George_and_Laura_Bush%2C_King_Albert_II_and_Queen_Paola_of_Belgium.jpg|thumb|right|200px|Albert 2. og Paola drottning ásamt George og Laura Bush]]
[[Mynd:George_and_Laura_Bush%2C_King_Albert_II_and_Queen_Paola_of_Belgium.jpg|thumb|right|200px|Albert 2. og Paola drottning ásamt George og Laura Bush]]
== Fjölskyldulíf ==
== Fjölskyldulíf ==

Útgáfa síðunnar 21. júlí 2013 kl. 12:31

Albert II (Albert Félix Humbert Théodore Chrétien Eugéne Marie) (f. 6. júní 1934) varð konungur Belgíu. Hann er yngri sonur Leópolds III konungs og Ástríðar prinsessu af Svíþjóð. Hann tók við konungsveldinu af bróður sínum Baldvin sem lést árið 1993.

Albert 2. og Paola drottning ásamt George og Laura Bush

Fjölskyldulíf

Þann 2. júlí 1959 giftist Albert ítalskri konu að nafni Dona Paola Ruffo di Calabria, sem hefur síðan 1993 verið þekkt sem Pála Belgíudrotting. Börn þeirra eru: