„Sigfús Blöndal“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gdh (spjall | framlög)
m Tengdi í greinina um Björgu.
Lína 1: Lína 1:
'''Dr. Sigfús Blöndal''' ([[1874]] – [[1950]]) var bókavörður við ''Konunglega bókasafnið'' í [[Kaupmannahöfn]], er þekktastur fyrir íslensk-danska [[orðabók]], sem hann samdi ásamt eiginkonu sinni, [[Björg Þorláksdóttir Blöndal|Björgu Þorláksdóttur]]. Vinna þeirra hjóna við orðabókina stóð í tæp tuttugu ár, en hún kom fyrst út á árunum [[1920]] – [[1924]] og hefur síðar tvisvar verið ljósprentuð eftir frumútgáfunni. Viðbætir var gefinn út [[1963]]; ritstjórar hans voru [[Halldór Halldórsson (málfræðingur)|Halldór Halldórsson]] og [[Jakob Benediktsson]]. ''[[Blöndalsbókin]]'' eða ''[[Orðabók Blöndals]]'', eins og hún er oftast kölluð, er ómissandi heimild um íslenska tungu, og mun seint missa gildi sitt.
'''Dr. Sigfús Blöndal''' ([[1874]] – [[1950]]) var bókavörður við ''Konunglega bókasafnið'' í [[Kaupmannahöfn]], er þekktastur fyrir íslensk-danska [[orðabók]], sem hann samdi ásamt eiginkonu sinni, [[Björg Caritas Þorláksson|Björg Caritas Þorláksson]]. Vinna þeirra hjóna við orðabókina stóð í tæp tuttugu ár, en hún kom fyrst út á árunum [[1920]] – [[1924]] og hefur síðar tvisvar verið ljósprentuð eftir frumútgáfunni. Viðbætir var gefinn út [[1963]]; ritstjórar hans voru [[Halldór Halldórsson (málfræðingur)|Halldór Halldórsson]] og [[Jakob Benediktsson]]. ''[[Blöndalsbókin]]'' eða ''[[Orðabók Blöndals]]'', eins og hún er oftast kölluð, er ómissandi heimild um íslenska tungu, og mun seint missa gildi sitt.


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 7. júlí 2013 kl. 18:48

Dr. Sigfús Blöndal (18741950) var bókavörður við Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn, er þekktastur fyrir íslensk-danska orðabók, sem hann samdi ásamt eiginkonu sinni, Björg Caritas Þorláksson. Vinna þeirra hjóna við orðabókina stóð í tæp tuttugu ár, en hún kom fyrst út á árunum 19201924 og hefur síðar tvisvar verið ljósprentuð eftir frumútgáfunni. Viðbætir var gefinn út 1963; ritstjórar hans voru Halldór Halldórsson og Jakob Benediktsson. Blöndalsbókin eða Orðabók Blöndals, eins og hún er oftast kölluð, er ómissandi heimild um íslenska tungu, og mun seint missa gildi sitt.

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.