„Mannanafnanefnd“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 4 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q3321569
Ýmist fiff. Tók út að nöfn þurfi að standast kröfur um kyn, sbr. dóm í Blævarmálinu svokallaða.
Lína 1: Lína 1:
'''Mannanafnanefnd''' er [[íslensk nefnd]] sem ákveður og samþykkir [[íslensk mannanöfn]]. Nefndin er skipuð þremur mönnum af [[dómsmálaráðherra Íslands]] til fjögurra ára í senn. Heimspekideild Háskóla Íslands hefur einn kandídat, lagadeild Háskóla Íslands einn og Íslensk málnefnd einn. Úrskurðum hennar er ekki hægt að skjóta til æðra stjórnvalds.
'''Mannanafnanefnd''' er [[íslensk nefnd]] sem ákveður og samþykkir [[íslensk mannanöfn]]. Nefndin er skipuð þremur mönnum af [[innanríkisráðherra Íslands]] til fjögurra ára í senn. [[Heimspekideild Háskóla Íslands]] tilnefnir eina manneskju í nefndina, [[lagadeild Háskóla Íslands]] eina og [[Íslensk málnefnd]] eina. [[úrskurður|Úrskurðum]] hennar er ekki hægt að skjóta til [[æðra stjórnvald]]s.


Nefndin hittist reglulega til að ákveða nöfn, en þau nöfn sem Mannanafnanefnd samþykir verða að lúta [[íslensk málfræði|íslenskum málfræðireglum]] um [[stafsetning]]u, endingu og [[kyn (málfræði)|kyn]]. Hins vegar eru sum nöfn sem hafa verið leyfð sökum hefðar. Mest er heimilt að bera þrjú eiginnöfn.
Nefndin hittist reglulega til að afgreiða umsóknir um mannanöfn, en þau nöfn sem Mannanafnanefnd samþykkir verða að lúta [[íslensk málfræði|íslenskum málfræðireglum]] um [[stafsetning]]u og endingu. Hins vegar eru sum nöfn sem hafa verið leyfð sökum [[hefð]]ar. Mest er heimilt að bera þrjú [[eiginnafn|eiginnöfn]].


== Leyfð íslensk nöfn sem innihalda ‚th‘ ==
== Leyfð íslensk nöfn sem innihalda ‚th‘ ==

Útgáfa síðunnar 2. júlí 2013 kl. 18:31

Mannanafnanefnd er íslensk nefnd sem ákveður og samþykkir íslensk mannanöfn. Nefndin er skipuð þremur mönnum af innanríkisráðherra Íslands til fjögurra ára í senn. Heimspekideild Háskóla Íslands tilnefnir eina manneskju í nefndina, lagadeild Háskóla Íslands eina og Íslensk málnefnd eina. Úrskurðum hennar er ekki hægt að skjóta til æðra stjórnvalds.

Nefndin hittist reglulega til að afgreiða umsóknir um mannanöfn, en þau nöfn sem Mannanafnanefnd samþykkir verða að lúta íslenskum málfræðireglum um stafsetningu og endingu. Hins vegar eru sum nöfn sem hafa verið leyfð sökum hefðar. Mest er heimilt að bera þrjú eiginnöfn.

Leyfð íslensk nöfn sem innihalda ‚th‘

Dígrafið ‚th‘ er afar sjaldgæft í íslensku og því fá nöfn sem hafa verið leyfð af mannanafnanefnd.

Drengir Stúlkur
Anthony Theodór[1] Agatha[2] Dóróthea Hertha Matthildur
Arthur[3] Theódór Ástheiður Edith[4] Judith[5] Ruth[6]
Arthúr Thomas Ásthildur Elisabeth Kathinka[7] Thea
Lúther[8] Thor[9] Athena[10] Elísabeth[11] Lisbeth Thelma[12]
Marthen[13] Thór Bertha[14] Esther[15] Martha[16] Theodóra[17]
Mathías[18] Thorberg Bóthildur Ethel Matthea[19] Theódóra
Matthías Mathías Dorothea[20] Gauthildur Matthía Theresa
Methúsalem[21] Dórothea[22] Gestheiður Matthilda

Tengt efni

Tenglar

Neðanmálsgreinar

  1. Ritháttur af Theódór.
  2. Ritháttur af Agata.
  3. Ritháttur af Arthúr.
  4. Ritháttur af Edit.
  5. Ritháttur af Júdit.
  6. Ritháttur af Rut.
  7. Ritháttur af Katinka.
  8. Ritháttur af Lúter.
  9. Ritháttur af Tór.
  10. Ritháttur af Atena.
  11. Ritháttur af Elísabet.
  12. Ritháttur af Telma.
  13. Ritháttur af Martin.
  14. Ritháttur af Berta.
  15. Ritháttur af Ester.
  16. Ritháttur af Marta.
  17. Ritháttur af Theódóra.
  18. Ritháttur af Matthías.
  19. Ritháttur af Mattea.
  20. Ritháttur af Dórótea.
  21. Ritháttur af Metúsalem.
  22. Ritháttur af Dórótea.

Heimildir

  • „Grein hjá Mannanafnaskrá um nöfn sem innihalda ‚th'. Sótt janúar 2008.
  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.