„Kolbeinsstaðahreppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mynd úr Wikimedia
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kolbeinsstadahreppur map.png|thumb|Kolbeinsstaðahreppur (til 2006)]]
[[Mynd:Kolbeinsstadahreppur map.png|thumb|Kolbeinsstaðahreppur (til 2006)]]
[[Mynd:Iceland Road.jpg|thumb|Kolbeinsstaðahreppur]]
'''Kolbeinsstaðahreppur''' var [[hreppur]] í [[Snæfellsnessýsla|Snæfellsnessýslu]], innst á [[Snæfellsnes]]i sunnanverðu, kenndur við kirkjustaðinn [[Kolbeinsstaðir|Kolbeinsstaði]].
'''Kolbeinsstaðahreppur''' var [[hreppur]] í [[Snæfellsnessýsla|Snæfellsnessýslu]], innst á [[Snæfellsnes]]i sunnanverðu, kenndur við kirkjustaðinn [[Kolbeinsstaðir|Kolbeinsstaði]].



Útgáfa síðunnar 23. júní 2013 kl. 10:46

Kolbeinsstaðahreppur (til 2006)
Kolbeinsstaðahreppur

Kolbeinsstaðahreppur var hreppur í Snæfellsnessýslu, innst á Snæfellsnesi sunnanverðu, kenndur við kirkjustaðinn Kolbeinsstaði.

Hreppurinn var 347 km² að flatarmáli og voru íbúar hans 102 talsins 1. desember 2005. Aðalatvinnuvegur er landbúnaður.

Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Kolbeinsstaðahreppur Borgarbyggð, Hvítársíðuhreppi og Borgarfjarðarsveit undir merkjum Borgarbyggðar.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.