„Golden Gate-brúin“: Munur á milli breytinga

Hnit: 37°49′11″N 122°28′43″V / 37.81972°N 122.47861°V / 37.81972; -122.47861
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 68 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q44440
Kiwi (spjall | framlög)
m Lagfærði villu við birtingu hnita
Lína 1: Lína 1:
{{hnit|37|49|11|N|122|28|43|W|region:US-CA_type:landmark|display=inline,title}}

{{Brú
{{Brú
|nafn_brúar =Golden Gate-brúin
|nafn_brúar =Golden Gate-brúin
Lína 24: Lína 22:
|hæðarbil =4,3 m hjá tollhliðum, hærri hlöss möguleg
|hæðarbil =4,3 m hjá tollhliðum, hærri hlöss möguleg
|bil_undir =67 m (meðalhæð í [[Sjávarföll|flóði]])
|bil_undir =67 m (meðalhæð í [[Sjávarföll|flóði]])
|umferð =118.000
|umferð =110.000
|upphaf =
|upphaf =
|lok =
|lok =
Lína 33: Lína 31:
|var_fyrirrennari =
|var_fyrirrennari =
|lokaði =
|lokaði =
|tollur =[[Bandaríkjadalur|US$]] 6.00 (suðurleiðina)
|tollur =
|map_cue =Tengir:
|map_cue =Tengir:
|map_image = San_Francisco_Bay_Bridges_map_en.svg
|map_image = San_Francisco_Bay_Bridges_map_en.svg
|map_text =[[San Francisco]] við [[Marin-sýslu]]
|map_text =[[San Francisco]] við [[Marin-sýslu]]
|map_width =180px
|map_width =180px
|hnit ={{Coord|37|49|11|N|122|28|43|W|region:US-CA_type:landmark|display=inline,title}}
|hnit =
|breiddargráða =
|breiddargráða =
|lengdargráða =
|lengdargráða =

Útgáfa síðunnar 3. júní 2013 kl. 20:57

Golden Gate-brúin

Nýting 6 akreinar auk göngu- og hjólreiðastígs
Brúar Golden Gate
Staðsetning San Francisco, Kaliforníu og Marin-sýsla, Kaliforníu
Umsjónaraðili Golden Gate Bridge, Highway and Transportation District
Gerð Hengibrú
Spannar lengst 1.280 m
Samtals lengd 2.737 m
Breidd 27 m
Hæð 227 m
Hæðarbil 4,3 m hjá tollhliðum, hærri hlöss möguleg
Bil undir 67 m (meðalhæð í flóði)
Árleg meðalumferð á dag 110.000
Opnaði 27. maí 1937
Tengir:
San Francisco við Marin-sýslu
Hnit 37°49′11″N 122°28′43″V / 37.81972°N 122.47861°V / 37.81972; -122.47861

Golden Gate-brúin er hengibrú yfir Golden Gate-sund (á íslensku „Gullna hliðið“) þar sem San Francisco-flói og Kyrrahafið mætast. Auk þess að vera eitt helsta kennileyti San Francisco og Kaliforníu þjónar brúin sem mikilvægt samgöngumannvirki með því að tengja San Francisco við Marin-sýslu. Þegar smíði brúarinnar lauk árið 1937 var hún lengsta hengibrú veraldar og hélt þeim titli til ársins 1964. Nú er hún sú áttunda lengsta og sú önnur lengsta í Bandaríkjunum, á eftir Verrazano-Narrows-brúnni í New York-borg. Snið:Tengill ÚG