„Húsmargfætla“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q367643
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
{{Taxobox
{{Taxobox
| name = Húsmargfætla
| name = Húsmargfætla
| image = House_centipede.jpg
| image = Scutigera coleoptrata MHNT .jpg
| image_width = 240px
| image_width = 240px
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')

Nýjasta útgáfa síðan 2. júní 2013 kl. 07:55

Húsmargfætla

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Margfætlur (Chilopoda)
Ættbálkur: Scutigeromorpha
Ætt: Myripod
Ættkvísl: Scutigera
Tegund:
Húsmargfætla

Tvínefni
Scutigera coleoptrata
Linnaeus, 1758

Húsmargfætla (fræðiheiti: Scutigera coleoptrata) er gul-grá margfætla af Scutigeromorpha ættbálki.

Húsmargfætlan er skordýraæta sem nærist m.a. á minni kóngulóm, veggjalúsum, termítum, kakkalökkum, silfurskottum, maurum og klafhölum. Hún drepur bráðina með eitruðu biti. Vegna afráns á skordýrum er hún vinsæll lífrænn meindýraeyðir.