„Fálkaveiðar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Chobot (spjall | framlög)
m Bot: Migrating 1 interwiki links, now provided by on Wikidata on Q211011
Lína 8: Lína 8:
* [http://www.skjaladagur.is/2011/001-03.html Fálkaveiðar á Íslandi]
* [http://www.skjaladagur.is/2011/001-03.html Fálkaveiðar á Íslandi]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000510044 Íslenskir fálkar og fálkaveiðar fyrrum.]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000510044 Íslenskir fálkar og fálkaveiðar fyrrum.]
[[en:falconry]]

Útgáfa síðunnar 27. maí 2013 kl. 03:55

Myndskreyting frá fálkaveiðum á 13. öld

Fálkaveiðar eru veiðar villtra fugla með aðstoð sérþjálfaðra fálka. Fálkaveiðar voru nær eingöngu stundaðar af konungum og aðalsmönnum.

Fálkaveiðar á Íslandi

Fálkar voru útflutningsafurð frá Íslandi frá miðöldum fram til 1800. Fálkarnir voru teknir úr hreiðrum eða veiddir í gildrur og var rjúpa gjarnan notuð fyrir agn. Þeir sem veiddu fálka voru kallaðir fálkafangarar og var það virðingarheiti. Fálkarnir voru geymdir yfir veturinn í sérstöku húsi og sendir að vori eða sumri til Danakonungs. Fálkahús var á Bessastöðum og síðar í Reykjavík. Um miðja 18. öld voru greiddir 5-15 ríkisdalir fyrir hvern fálka eftir lit og gæðum. Hvítir fálkar voru verðmestir. Vegna mikilvægis fálka í útflutningi Íslands fyrr á öldum var mynd af fálka skjaldarmerki Íslands á árunum 1904-1918.

Tenglar