„Bílar 2“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q192212
Chobot (spjall | framlög)
m Bot: Migrating 1 interwiki links, now provided by on Wikidata on Q192212
Lína 7: Lína 7:
[[Flokkur:Disney-kvikmyndir]]
[[Flokkur:Disney-kvikmyndir]]
[[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2011]]
[[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2011]]

[[he:מכוניות (סרט)#הצלחת הסרט וסרט המשך]]

Útgáfa síðunnar 27. maí 2013 kl. 03:37

Bílar 2 (enska: Cars 2) er bandarísk teiknimynd og njósnamynd frá árinu 2011, framleidd af Pixar og útgefin af Disney. Henni var leikstýrt af John Lasseter og Brad Lewis, skrifuð af Ben Queen og framleidd af Denise Ream. Myndin er framhald myndarinnar Bílar. Í myndinni fara keppnisbíllinn Leiftur McQueen og dráttarbílinn Krókur til Japans til þess að keppa í heimsmeistarakeppninni, en Krókur flækist í alþjóðlegum njósnum.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.