„Ruslakeppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ruslakeppur''' er [[matur]] sem gerður var á [[Ísland]]i fyrr á tímum. Hann er búinn til úr ýmsu smálegu innan úr [[sauðkind]]um sem ekki var notað í aðra [[matargerð]] og er löngu hætt að hirða, eins og til dæmis [[bris]]inu, [[kirtill|kirtlum]], [[laki|lakanum]] og fleiru.
'''Ruslakeppur''' eða ruslabaggi er [[matur]] sem gerður var á [[Ísland]]i fyrr á tímum. Hann er búinn til úr ýmsu smálegu innan úr [[sauðkind]]um sem ekki var notað í aðra [[matargerð]] og er löngu hætt að hirða, eins og til dæmis [[bris]]inu, [[kirtill|kirtlum]], [[laki|lakanum]], görnum, milta og fleiru. Þetta var sett innan í þind og hún saumuð saman. Ruslakeppur var yfirleitt ætlaður hundum, en fólk brá stundum á það ráð að borða ruslabagga ef sultur svarf að.


{{Stubbur}}
{{Stubbur}}

Útgáfa síðunnar 8. október 2006 kl. 19:44

Ruslakeppur eða ruslabaggi er matur sem gerður var á Íslandi fyrr á tímum. Hann er búinn til úr ýmsu smálegu innan úr sauðkindum sem ekki var notað í aðra matargerð og er löngu hætt að hirða, eins og til dæmis brisinu, kirtlum, lakanum, görnum, milta og fleiru. Þetta var sett innan í þind og hún saumuð saman. Ruslakeppur var yfirleitt ætlaður hundum, en fólk brá stundum á það ráð að borða ruslabagga ef sultur svarf að.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.