„Vörumerki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við ms:Tanda dagangan; breyti: ca:Marca registrada
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 50 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q167270
Lína 10: Lína 10:


[[Flokkur:Lögfræði]]
[[Flokkur:Lögfræði]]

[[ar:علامة تجارية]]
[[az:Əmtəə nişanı]]
[[be:Таварны знак]]
[[be-x-old:Таварны знак]]
[[bg:Търговска марка]]
[[ca:Marca registrada]]
[[cs:Ochranná známka]]
[[da:Varemærke]]
[[de:Marke (Recht)]]
[[el:Εμπορικό σήμα]]
[[en:Trademark]]
[[eo:Registrita marko]]
[[es:Marca (registro)]]
[[et:Kaubamärk]]
[[fa:نماد بازرگانی]]
[[fi:Tavaramerkki]]
[[fr:Droit des marques]]
[[he:סימן מסחר]]
[[hr:Žig]]
[[hu:Védjegy]]
[[id:Merek]]
[[it:Marchio]]
[[ja:商標]]
[[kn:ಟ್ರೇಡ್ ಮಾರ್ಕ್ (ವಾಣಿಜ್ಯ ಸೂಚಕ ಚಿನ್ಹೆ )]]
[[ko:상표]]
[[mk:Регистриран заштитен знак]]
[[ml:ട്രേഡ് മാർക്ക്]]
[[ms:Tanda dagangan]]
[[nl:Merk]]
[[nn:Varemerke]]
[[no:Varemerke]]
[[pl:Znak towarowy]]
[[pt:Marca registrada]]
[[ro:Marcă înregistrată]]
[[ru:Товарный знак]]
[[si:වෙළඳ ලකුණ පිළිබඳ නීතිය]]
[[simple:Trademark]]
[[sk:Ochranná známka]]
[[sl:Blagovna znamka]]
[[sq:Marka tregtare]]
[[sr:Жиг]]
[[sv:Varumärke]]
[[ta:வணிகச் சின்னம்]]
[[th:เครื่องหมายการค้า]]
[[tr:Tescilli marka]]
[[uk:Торгова марка]]
[[ur:نشان تجارہ]]
[[vi:Thương hiệu]]
[[zh:商标]]
[[zh-yue:嘜頭]]

Útgáfa síðunnar 22. apríl 2013 kl. 22:28

Merki þessa vefs, Wikipediu, er skrásett vörumerki í eigu Wikimedia Foundation.

Vörumerki er merki eða tákn sem gerir neytendum kleift að aðgreina vörur og þjónustu eins aðila frá vörum eða þjónustu annars aðila. Vörumerki þjóna mikilvægu hlutverki við markaðssetningu og eru oft ein verðmætasta eign fyrirtækja. Vörumerkjavernd fæst með skráningu eða notkun vörumerkis, en vörumerkjaskráning gildir í 10 ár í senn og er hægt að endurnýja hana eins oft og eigandi merkisins óskar. Vörumerkjaréttur er landsbundinn, en hægt er að sækja um alþjóðlega skráningu vörumerkja á grundvelli íslenskrar vörumerkjaumsóknar eða skráningar (sbr. Bókunar við Madridsamninginn, eða svonefnds Madrid-skráningarkerfis).

Vörumerki á Íslandi þurfa að uppfylla tiltekin skilyrði vörumerkjalaga nr. 45/1997, til að fást skráð. Þau geta ekki verið almenns eðlis eða lýsandi fyrir þá vöru eða þjónustu sem þau eiga að auðkenna. Þá má ekki skrá vörumerki sem eru eins eða lík vörumerkjum sem þegar eru skráð fyrir svipaða vöru eða þjónustu. Einkaleyfastofan skráir vörumerki á Íslandi.

Tengill