„Vélinda“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við be-x-old:Стрававод
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 78 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q173710
Lína 12: Lína 12:


[[Flokkur:Meltingarkerfið]]
[[Flokkur:Meltingarkerfið]]

[[ar:مريء]]
[[arc:ܝܫܛܐ]]
[[av:РискӀи]]
[[ay:Mallq'a]]
[[az:Qida borusu (insan)]]
[[be:Стрававод чалавека]]
[[be-x-old:Стрававод]]
[[bg:Хранопровод]]
[[bjn:Rakungan]]
[[bn:অন্ননালী]]
[[bs:Jednjak]]
[[ca:Esòfag]]
[[cs:Jícen]]
[[cy:Oesoffagws]]
[[da:Spiserør]]
[[de:Speiseröhre]]
[[dv:ކާތަކެތި ހިގާ ހޮޅި]]
[[el:Οισοφάγος]]
[[en:Esophagus]]
[[eo:Ezofago]]
[[es:Esófago]]
[[et:Söögitoru]]
[[eu:Hestegorri]]
[[fa:مری]]
[[fi:Ruokatorvi]]
[[fr:Œsophage]]
[[fy:Slokterm]]
[[gl:Esófago]]
[[he:ושט]]
[[hi:ग्रासनाल]]
[[hr:Jednjak]]
[[ht:Ezofaj]]
[[hu:Nyelőcső]]
[[hy:Կերակրափող]]
[[ia:Esophago]]
[[id:Esofagus]]
[[io:Ezofago]]
[[it:Esofago]]
[[ja:食道]]
[[jv:Kerongkongan]]
[[kk:Өңеш]]
[[ko:식도]]
[[ku:Soricik]]
[[ky:Кызыл өңгөч]]
[[la:Oesophagus]]
[[lbe:Дукралул ххуллу]]
[[lt:Stemplė]]
[[lv:Barības vads]]
[[mk:Хранопровод]]
[[ml:അന്നനാളി]]
[[ms:Esofagus]]
[[new:गःम्वः]]
[[nl:Slokdarm]]
[[nn:Matrøyr]]
[[no:Spiserør]]
[[pl:Przełyk]]
[[pt:Esófago]]
[[qu:Millq'uti]]
[[ro:Esofag]]
[[ru:Пищевод человека]]
[[scn:Cannarozzu]]
[[sco:Thrapple]]
[[sh:Jednjak]]
[[simple:Oesophagus]]
[[sk:Pažerák]]
[[sl:Požiralnik]]
[[sq:Ezofagu]]
[[sr:Једњак]]
[[sv:Matstrupe]]
[[te:అన్నవాహిక]]
[[th:หลอดอาหาร]]
[[tl:Lalanga]]
[[tr:Yemek borusu]]
[[ug:ھەزىم يولى]]
[[uk:Стравохід]]
[[wa:Buzea d' avala]]
[[yi:וושט]]
[[zh:食道]]

Útgáfa síðunnar 15. apríl 2013 kl. 17:15

Vélinda í manni.

Vélinda er rör eða pípa sem flytur fæðuna frá munninum niður í maga. Í fullvöxnum manni er vélindað yfirleitt 25-30 cm að lengd.

Vöðvarnir í vélindanu sjá til þess að flytja fæðuna úr kokinu niður að magaopinu. Að innan er vélindað þakið slímhúð sem auðveldar fæðunni að renna niður og ver vélindaveggina fyrir áreiti. Neðst í vélindanu, þar sem það opnast inn í magann, er sterkur hringvöðvi sem lokar yfirleitt fyrir flæði úr maganum upp í vélindað en opnast þegar hleypa þarf fæðu eða vökva úr vélindanu niður í magann. Ef þessi vöðvi starfar ekki sem skyldi geta magasýrur flætt upp í vélindað og ef það gerist oft og iðulega (vélindabakflæði) geta magasýrurnar skemmt slímhúðina, ert vélindavöðvana og valdið bólgum og óþægindum.

Í spendýrum er vélindað svipað og í mönnum en í flestum fiskum er það mjög stutt. Þó eru líka til fiskar sem hafa engan eiginlegan maga og tengist þá vélindað beint við smáþarmana. Í mörgum fuglum gegnir vélindað einnig hlutverki forðabúrs, þar sem úr því er útvöxtur eða poki sem kallast sarpur og getur fuglinn geymt ómelta fæðu í honum og látið hana ganga síðar niður í fóarnið eða ælt henni upp til að fæða unga sína.

Heimild