„Hindí“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 3 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1568
Chobot (spjall | framlög)
m Bot: Migrating 6 interwiki links, now provided by Wikidata on Q1568
Lína 13: Lína 13:


[[Flokkur:Indóevrópsk tungumál]]
[[Flokkur:Indóevrópsk tungumál]]

[[bar:Hoamseitn]]
[[bug:Mappadecéŋ]]
[[ee:Axa do Ŋgɔ]]
[[lmo:Pagina principala]]
[[mzn:گت صفحه]]
[[scn:Pàggina principali]]

Útgáfa síðunnar 4. apríl 2013 kl. 04:37

Hindí
हिन्दी
Málsvæði Indland
Heimshluti Suður-Asía
Fjöldi málhafa 495 milljónir
Sæti 2
Ætt Indóevrópskt
 Indóíranskt
  Indó-arískt
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Indland.
Stýrt af Miðlæg stjórn Hindí
Tungumálakóðar
ISO 639-1 hi
ISO 639-2 hin
SIL hin
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Hindí (हिन्दी) er indískt tungumál talað á norður- og mið-Indlandi. Hindí er ríkismál á Indlandi ásamt ensku. Af mállýskum má nefna hindústaní, kraj, kanújí, búndelí, bangarú, avadí, baqelí og sjatisqarbí. Nafnorð hafa þrjú föll: nefnifall, andlagsfall og ávarpsfall, og tvö kyn, karlkyn og kvenkyn. Hindí er það tungumál á Indlandi sem flestir eiga að móðurmáli. Engan tiltekin greini er að finna í málinu. Enga kyngreiningu er að finna í persónufornöfnum þriðju persónu. Sagnorð kynbeygjast, persónubeygjast og tölubeygjast.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.