„Podgorica“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 111 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q23564
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q23564
Lína 19: Lína 19:
[[Flokkur:Svartfjallaland]]
[[Flokkur:Svartfjallaland]]
[[Flokkur:Höfuðborgir]]
[[Flokkur:Höfuðborgir]]

[[diq:Podgorica]]

Útgáfa síðunnar 21. mars 2013 kl. 12:58

Podgorica

Lua villa í Module:Location_map, línu 391: Heimskautið "{{{lon_dir}}}" sem var gefið fyrir longitude er ekki rétt. Hnit: Óþekkt form gildis

Land Svartfjallaland
Íbúafjöldi 136 473
Flatarmál 225 km²
Póstnúmer 81000
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.podgorica.me/

Podgorica (serbneska: Подгорица) er höfuðborg Svartfjallalands og er stærsta borgin í landinu. Íbúar borgarinnar eru um 140.000 manns, en í öllu sveitarfélaginu búa um 170.000 manns. Stærð sveitarfélagsins er 1.441 km². Borgarstjórinn heitir Miomir Mugoša og hefur verið borgarstjóri Podgorica síðan árið 2000.

Nafnið Gorica í Podgorica er serbneska, og þýðir „lítið fjall“, út af borgin stendur á 44 metrum að hæð yfir sjávarmáli.