„Herstöð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 27 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q245016
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q245016
 
Lína 7: Lína 7:


[[Flokkur:Hernaður]]
[[Flokkur:Hernaður]]

[[uk:Військова база]]

Nýjasta útgáfa síðan 20. mars 2013 kl. 12:11

Fort Jefferson á Flórída í Bandaríkjunum er dæmi um herstöð

Herstöð er stöð rekin af her og er í eigu hans. Herstöð er notuð til geymslu herbúnaðar, sem bústaður fyrir hermenn og fyrir þjálfun þeirra. Aðgerðir eru líka skipulagðar á herstöð og þar má meðal annars finna stjórnstöð, heræfingasvæði og tilraunasvæði. Í flestum tilfellum reiðir rekstur herstöðvar sig á hjálp utan frá en á sumum herstöðvum eru vistir áætlaðir að endast í nokkra mánuða á meðan stöðin er undir umsátri.

Oftast eru herstöðvar utan almennrar lögsögu einkamálaréttur gildir ekki.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.