„Quentin Tarantino“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 66 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q3772
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q3772
Lína 9: Lína 9:


{{Tengill ÚG|hr}}
{{Tengill ÚG|hr}}

[[be-x-old:Квэнтын Тарантына]]

Útgáfa síðunnar 12. mars 2013 kl. 17:20

Quentin Tarantino árið 2009

Quentin Jerome Tarantino (f. 27. mars 1963) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur sem fyrst sló í gegn með kvikmyndinni Svikráð (Reservoir Dogs) árið 1993. Hann fylgdi henni eftir með Sorprit (Pulp Fiction) sem vann Gullpálmann og fékk sjö tilnefningar til Óskarsverðlauna. Síðan hafa komið út Jackie Brown (1997), Bana Billa (Kill Bill) (2003-4), Death Proof (2007) og Inglorious Basterds (2009) en sú síðastnefnda fékk átta Óskarstilnefningar og ein verðlaun, fyrir besta leikara í aukahlutverki.

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG