„Eurobandið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 18 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q514055
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q514055
Lína 9: Lína 9:


[[Flokkur:Íslenskar hljómsveitir]]
[[Flokkur:Íslenskar hljómsveitir]]

[[tr:Eurobandið]]

Útgáfa síðunnar 11. mars 2013 kl. 23:00

Eurobandið í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008

Eurobandið er íslensk hljómsveit sem sett var saman í mars 2006. Söngvarar hennar eru Friðrik Ómar Hjörleifsson og Regína Ósk Óskarsdóttir. Hljómsveitin keppti fyrir hönd Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008 með laginu This is my life. Þau enduðu í 14. sæti af 25, hlutu 64 stig.

Í desember 2008 var Eurobandið tilnefnt til 7 verðlauna af vefsíðunni ESCtoday.com; sem besta lag ársins[1], flytjandi ársins[2], besta europopp-lagið[3], besta hljómsveit eða dúett[4], besti söngur hljómsveitar eða dúetts, fyrir besta myndbandið og besta klæðaburð.

Heimildir

  1. Marcus Klier (30. nóvember 2008). „2008 esctoday.com awards - Song of the year.
  2. Marcus Klier (30. nóvember 2008). „2008 esctoday.com awards - Performance of the year.
  3. Marcus Klier (30. nóvember 2008). „2008 esctoday.com awards - Most traditional Europop song.
  4. Marcus Klier (30. nóvember 2008). „2008 esctoday.com awards - Best duo/group performance.