„Carnegie Hall“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m r2.7.3rc2) (Vélmenni: Bæti við hy:Քարնեջի Հոլ
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 31 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q200959
Lína 10: Lína 10:
[[Flokkur:New York-borg]]
[[Flokkur:New York-borg]]
{{s|1891}}
{{s|1891}}

[[be:Карнегі-хол]]
[[bg:Карнеги Хол]]
[[ca:Carnegie Hall]]
[[cs:Carnegie Hall]]
[[da:Carnegie Hall]]
[[de:Carnegie Hall]]
[[en:Carnegie Hall]]
[[eo:Carnegie Hall]]
[[es:Carnegie Hall]]
[[fa:تالار کارنگی]]
[[fi:Carnegie Hall]]
[[fr:Carnegie Hall]]
[[he:קרנגי הול]]
[[hu:Carnegie Hall]]
[[hy:Քարնեջի Հոլ]]
[[id:Carnegie Hall]]
[[it:Carnegie Hall]]
[[ja:カーネギー・ホール]]
[[ka:კარნეგი-ჰოლი]]
[[ko:카네기 홀]]
[[nl:Carnegie Hall]]
[[no:Carnegie Hall]]
[[pl:Carnegie Hall]]
[[pt:Carnegie Hall]]
[[ru:Карнеги-холл]]
[[simple:Carnegie Hall]]
[[sk:Carnegie Hall]]
[[sv:Carnegie Hall]]
[[tr:Carnegie Hall]]
[[uk:Карнегі-хол]]
[[zh:卡内基大厅]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 11:18

Carnegie Hall

Carnegie Hall er tónleikahús á Manhattan í New York-borg númer 881 við Sjöunda breiðstræti rétt sunnan við Central Park. Húsið var reist af iðnjöfrinum Andrew Carnegie árið 1891. Fílharmoníuhljómsveit New York hafði þar aðsetur sitt til 1962. Húsið er með þrjá sali. Sá stærsti tekur 2804 í sæti á fimm hæðum. Það var teiknað af William Burnet Tuthill og mikið endurnýjað 1986 og 2003. Árin 1987-1989 var 60 hæða stórhýsi, Carnegie Hall Tower, reist við hlið hússins.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.