„Raddbönd“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi simple:Vocal chords yfir í simple:Vocal folds
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 29 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q215558
Lína 9: Lína 9:
[[Flokkur:Líffærafræði mannsins]]
[[Flokkur:Líffærafræði mannsins]]


[[als:Stimmlippe]]
[[ar:أحبال صوتية]]
[[ca:Plecs vocals]]
[[cs:Hlasivky]]
[[cs:Hlasivky]]
[[de:Stimmlippe]]
[[en:Vocal folds]]
[[eo:Voĉkordoj]]
[[es:Cuerdas vocales]]
[[fa:پرده‌های صوتی]]
[[fi:Äänihuulet]]
[[fr:Corde vocale]]
[[he:שפתות הקול]]
[[it:Corde vocali]]
[[ja:声帯]]
[[kk:Дауыс шымылдығы]]
[[ku:Lêvên deng]]
[[la:Plica vocalis]]
[[nl:Stemband]]
[[nn:Stemmeband]]
[[no:Stemmebånd]]
[[nrm:Pérette]]
[[pl:Fałd głosowy]]
[[pt:Pregas vocais]]
[[ro:Coardele vocale]]
[[ru:Голосовые складки]]
[[simple:Vocal folds]]
[[sk:Hlasivky]]
[[sv:Stämläppar]]
[[yi:שטים בענדער]]
[[zh:声带]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 10:22

Raddböndin eins og séð með barkakýlisspegli

Raddbönd eru tvö bönd sem teygjast yfir barkakýlið. Þegar loft úr lungunum flæðir í gegnum gatið á milli þeirra sveiflast raddböndin í ákveðnum aðstæðum þannig að hljóð myndast. Raddböndin í barni eru þunn og grönn og hafa þau þess vegna hærri raddir en fullorðnir. Þegar drengar fara í mútur dýpkar röddin um eina eða tvær áttundir og verða raddböndin þykkari og strekktari. Þessi breyting er ekki svo merkjanleg í stelpum og hjá þeim má röddin dýpka um aðeins einn eða tvo tóna.

Raddböndin hafa mikilvægu hlutverki að genga í tali og söng. Sveiflum raddbandanna er stjórnað af skreyjutauginu. Raddböndin eru hvít á litinn út af lágu blóðflæði.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.