„Covellít“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: sv:Kopparindigo
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 16 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q325345
Lína 20: Lína 20:


[[Flokkur:Málmsteinar]]
[[Flokkur:Málmsteinar]]

[[ca:Covel·lita]]
[[de:Covellin]]
[[el:Κοβελλίτης]]
[[en:Covellite]]
[[fa:کوولین]]
[[fr:Covellite]]
[[it:Covellite]]
[[ja:銅藍]]
[[nl:Covellien]]
[[pl:Kowelin]]
[[ru:Ковеллин]]
[[sk:Covellit]]
[[sl:Kovelin]]
[[sv:Kopparindigo]]
[[uk:Ковелін]]
[[zh:銅藍]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 09:32

Covellít

Covellít tilheyrir hópi málmsteina.

Lýsing

Kristalar eru þunnir, plötulaga og málmgljáandi. Litur er blár eða fjólublár en það hafa einnig funist ljósbláir og svarbláir.

  • Efnasamsetning: CuS
  • Kristalgerð: Hexgónal
  • Harka: 1½-2
  • Eðlisþyngd: 4,7
  • Kleyfni: Góð

Myndun og útbreiðsla

Algenasta koarsúlfíðsteindin sem myndast við veðrun á öðrum koparsúlfíðum. Finnst þar sem koparkís er nærri innskotum og einnig sem útfelling úr gosgufum á eldstöðvum og á hverasvæðum.

Heimild

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.