„Jakob 2. Englandskonungur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MahdiBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: tl:James II ng Inglatera
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 57 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q126188
Lína 23: Lína 23:
[[Flokkur:Konungar Írlands]]
[[Flokkur:Konungar Írlands]]
[[Flokkur:Konungar Skotlands]]
[[Flokkur:Konungar Skotlands]]

[[af:Jakobus II van Engeland]]
[[an:Chaime II d'Anglaterra]]
[[ar:جيمس الثاني ملك إنجلترا]]
[[arz:جيمس التانى ملك إنجلترا]]
[[be:Якаў II Сцюарт]]
[[bg:Джеймс II (Англия)]]
[[br:Jakez II (Bro-Saoz)]]
[[bs:Jakov II, kralj Engleske]]
[[ca:Jaume II d'Anglaterra i VII d'Escòcia]]
[[cs:Jakub II. Stuart]]
[[cy:Iago II & VII, brenin Lloegr a'r Alban]]
[[da:Jakob 2. af England]]
[[de:Jakob II. (England)]]
[[el:Ιάκωβος Β΄ της Αγγλίας]]
[[en:James II of England]]
[[eo:Jakobo la 2-a (Anglio)]]
[[es:Jacobo II de Inglaterra]]
[[et:James II (Inglismaa kuningas)]]
[[eu:Jakue II.a Ingalaterrakoa eta VII.a Eskoziakoa]]
[[fa:جیمز دوم انگلستان]]
[[fi:Jaakko II (Englanti)]]
[[fr:Jacques II d'Angleterre]]
[[ga:Séamas II Shasana]]
[[gd:Rìgh Seumas VII Alba is II Shasainn]]
[[he:ג'יימס השני, מלך אנגליה]]
[[hr:Jakov II., kralj Engleske]]
[[hu:II. Jakab angol király]]
[[id:James II dari Inggris]]
[[it:Giacomo II d'Inghilterra]]
[[ja:ジェームズ2世 (イングランド王)]]
[[ka:ჯეიმზ II (ინგლისი)]]
[[ko:제임스 2세 (잉글랜드)]]
[[kw:Jamys VII ha II]]
[[la:Iacobus II (rex Angliae)]]
[[lt:Jokūbas II]]
[[lv:Džeimss II Stjuarts]]
[[ms:James II dari England]]
[[nl:Jacobus II van Engeland]]
[[nn:Jakob II av England]]
[[no:Jakob II av England]]
[[oc:Jaume II d'Anglatèrra]]
[[pl:Jakub II Stuart]]
[[pt:Jaime II de Inglaterra]]
[[ro:Iacob al II-lea al Angliei]]
[[ru:Яков II (король Англии)]]
[[sco:James VII, Keeng o Scots]]
[[sh:James II od Engleske]]
[[simple:James II of England]]
[[sk:Jakub II. (Anglicko)]]
[[sr:Џејмс II Стјуарт]]
[[sv:Jakob II av England]]
[[th:พระเจ้าเจมส์ที่ 2 แห่งอังกฤษ]]
[[tl:James II ng Inglatera]]
[[tr:II. James (İngiltere)]]
[[uk:Яків II (король Англії)]]
[[vi:James II của Anh]]
[[zh:詹姆斯二世 (英格蘭)]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 09:05

Jakob 2. 1686 eftir Nicolas de Largillière.

Jakob 2. Englandskonungur (14. október 163316. september 1701) var konungur Englands, Írlands og Skotlands frá 6. febrúar 1685 þar til hann hrökklaðist frá völdum í Dýrlegu byltingunni 23. desember 1688. Hann var síðasti kaþólski konungur Englands. Hann tók við völdum eftir lát bróður síns, Karls 2., með stuðningi íhaldsmanna þrátt fyrir almenna andstöðu við kaþólikka í landinu. Uppreisn Monmouths sem óskilgetinn sonur Karls 2. leiddi gegn honum var barin niður. Hann ofsótti róttæka mótmælendur, einkum sáttmálamenn í Skotlandi, en reyndi jafnframt að aflétta takmörkunum á kaþólskri trú og banni við því að kaþólikkar gegndu opinberum stöðum. Hann reyndi jafnframt að styrkja stöðu sína með því að stækka fastaherinn og skipa kaþólska stuðningsmenn sína í lykilstöður innan hans. Þessi stefna hans varð til þess að margir íhaldssamir stuðningsmenn hans innan ensku biskupakirkjunnar snerust gegn honum. Þegar tengdasonur hans, Vilhjálmur Óraníufursti, ákvað að gera innrás og ræna völdum í Englandi (meðal annars til að koma í veg fyrir bandalag Englands og Frakklands gegn Hollandi) snerust enn fleiri gegn honum. Jakob reyndi ekki að beita her sínum gegn innrásarhernum og flúði til Frakklands þar sem hann fékk hæli við hirð Loðvíks 14.. Árið eftir reyndi hann að gera innrás á Írlandi sem mistókst. Stuðningsmenn hans sem eftir voru voru kallaðir jakobítar. Sonur hans, James Francis Edward Stuart, og sonarsonur, Charles Edward Stuart, leiddu tvær uppreisnir jakobíta 1715 og 1745 frá Skotlandi sem báðar mistókust.


Fyrirrennari:
Karl 2.
Konungur Englands, Írlands og Skotlands
(1685 – 1688)
Eftirmaður:
Vilhjálmur og María


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG