„Ferill“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TjBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ln:Libúnu
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 51 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q161973
Lína 6: Lína 6:


[[Flokkur:Stærðfræði]][[Flokkur:Rúmfræði]][[Flokkur:Eðlisfræði]]
[[Flokkur:Stærðfræði]][[Flokkur:Rúmfræði]][[Flokkur:Eðlisfræði]]

[[af:Kromme]]
[[ar:منحنى]]
[[bg:Крива]]
[[ca:Corba]]
[[ckb:کەوانە]]
[[cs:Křivka]]
[[da:Kurve]]
[[de:Kurve (Mathematik)]]
[[el:Καμπύλη]]
[[en:Curve]]
[[eo:Kurbo]]
[[es:Curva]]
[[et:Kõverjoon]]
[[eu:Kurba (matematika)]]
[[fa:خم]]
[[fi:Käyrä]]
[[fr:Courbe]]
[[gl:Curva]]
[[he:עקומה]]
[[hi:वक्र]]
[[hr:Krivulja]]
[[hu:Görbe (matematika)]]
[[id:Kurva]]
[[io:Kurvo]]
[[it:Curva (matematica)]]
[[ja:曲線]]
[[ko:곡선]]
[[ln:Libúnu]]
[[lt:Kreivė]]
[[lv:Līnija]]
[[nl:Kromme]]
[[nn:Kurve]]
[[no:Kurve]]
[[pl:Krzywa]]
[[pt:Curva]]
[[ro:Curbă]]
[[ru:Кривая]]
[[scn:Curva (matimàtica)]]
[[simple:Curve]]
[[sk:Krivka]]
[[sl:Krivulja]]
[[sn:Munyonga]]
[[sq:Lakorja]]
[[sr:Крива]]
[[sv:Kurva]]
[[sw:Mchirizo]]
[[ta:வளைகோடு]]
[[th:เส้นโค้ง]]
[[uk:Крива]]
[[ur:منحنی]]
[[zh:曲线]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 08:50

Línurit ferilsins Laufi Descartes.

Ferill er í stærðfræði haft um rúmfræðilegt fyribæri sem samsvarar beinni línu en þarf þó ekki að vera bein. Ferill getur verið opinn og hefur þá upphafs- og endapunkt eða lokaður og hefur þá hvorugt. Reikna má ferillengd, sem alltaf er stærri en núll, en getur þó verið óendanleg. Sýna má feril falls, eða ofanvarpið á tvívíða sléttu, eða í tvinnsléttunni, með línuriti (grafi). Keilusnið eru dæmi um algenga ferla.

Eðlisfræðin fjallar mikið um hluti, sem hreyfast í ýmsum sviðum og lýsa ferlar staðsetningu hlutarins í sviðinu á sérhverjum tímapunkti. Ferilheildi eru heildi reiknuð eftir ákveðnum ferli, sem getur verið opinn eða lokaður.