„Hryðjuverkin í Noregi 2011“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 62 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q79967
Lína 17: Lína 17:
[[Flokkur:Noregur]]
[[Flokkur:Noregur]]
[[Flokkur:Hryðjuverk]]
[[Flokkur:Hryðjuverk]]

[[ar:هجوما النرويج 2011]]
[[arz:مدبحة النرويج 2011]]
[[az:Norveçdə terror aktları (2011)]]
[[bat-smg:2011 m. Uosla atakas]]
[[be:Тэракты ў Нарвегіі, 2011]]
[[be-x-old:Напады ў Нарвэгіі (2011)]]
[[bg:Атаки в Норвегия (2011)]]
[[bs:Napadi u Norveškoj 22. jula 2011.]]
[[ca:Atemptats de Noruega de 2011]]
[[ckb:ھێرشەکانی نۆرویژ (٢٠١١)]]
[[cs:Útoky v Norsku v červenci 2011]]
[[cy:Ymosodiadau Norwy, 2011]]
[[da:Terrorangrebene i Norge 22. juli 2011]]
[[de:Anschläge in Norwegen 2011]]
[[el:Τρομοκρατικές επιθέσεις στην Νορβηγία το 2011]]
[[en:2011 Norway attacks]]
[[eo:Atakoj en Norvegio (2011)]]
[[es:Atentados de Noruega de 2011]]
[[et:2011. aasta terrorirünnakud Norras]]
[[eu:2011ko Norvegiako atentatuak]]
[[fa:حملات در نروژ (۲۰۱۱)]]
[[fi:Norjan iskut 2011]]
[[fo:Yvirgangsálopið í Noregi 2011]]
[[fr:Attentats de 2011 en Norvège]]
[[gl:Masacre en Noruega en 2011]]
[[he:מתקפת הטרור בנורבגיה (2011)]]
[[hr:Napadi u Norveškoj 22. srpnja 2011.]]
[[hu:2011-es norvégiai terrortámadások]]
[[id:Serangan Norwegia 2011]]
[[it:Attentati del 22 luglio 2011 in Norvegia]]
[[ja:ノルウェー連続テロ事件]]
[[ka:2011 წლის ტერაქტები ნორვეგიაში]]
[[ko:2011년 노르웨이 테러]]
[[ksh:Anschläch ä Norwege (2011)]]
[[lt:2011 m. teroro išpuoliai Norvegijoje]]
[[lv:2011. gada terorista uzbrukums Norvēģijā]]
[[mk:Терористички напади во Норвешка (2011)]]
[[ms:Serangan Norway 2011]]
[[mzn:حملات نروژ (۲۰۱۱)]]
[[nds:Ansläge in Norwegen 2011]]
[[nl:Aanslagen in Noorwegen 2011]]
[[nn:Terroråtaka 22. juli 2011]]
[[no:Terrorangrepene i Norge 2011]]
[[pl:Zamachy w Norwegii (2011)]]
[[pt:Atentados de 22 de julho de 2011 na Noruega]]
[[ro:Atacurile din Norvegia din 2011]]
[[ru:Теракты в Норвегии (2011)]]
[[scn:Attacchi â Nurveggia dû 2011]]
[[sh:Napadi u Norveškoj 2011]]
[[simple:2011 Norway attacks]]
[[sk:Útoky v Nórsku v roku 2011]]
[[sl:Napada na Norveškem 2011]]
[[sr:Напади у Норвешкој 22. јула 2011.]]
[[sv:Terrorattentaten i Norge 2011]]
[[ta:2011 நோர்வே தாக்குதல்கள்]]
[[th:เหตุโจมตีในนอร์เวย์ พ.ศ. 2554]]
[[tr:2011 Norveç saldırıları]]
[[tt:Норвегия терактлары (2011)]]
[[uk:Терористичні акти в Норвегії (2011)]]
[[uz:2011-yilgi Norvegiya xurujlari]]
[[vi:Vụ tấn công Na Uy 2011]]
[[zh:2011年挪威爆炸和枪击事件]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 08:38

Miðborg Óslóar eftir sprenginguna.

Hryðjuverkin í Noregi 2011 áttu sér stað 22. júlí þegar sprengja sprakk í miðborg Óslóar í grennd við húsasamstæðu sem hýsir norsk ráðuneyti.[1] Skömmu síðar hóf maður skotárás á sumardvalarstað ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins á Útey (n. Utøya) í sveitarfélaginu Hole í Buskerud. [2]

Bakgrunnur

Tilefni

Skömmu áður en hann framkvæmdi árásirnar hafði Breivik dreift ítarlegri skýrslu og tilvitnanasafni en átt var við hana í fjölmiðlunum sem „stefnuyfirlýsingu Breiviks“. Í henni skrifaði hann margt um pólitísk sjónarmið sín og skoðanir á Vestur-Evrópu.

Árásirnar

Fjöldamorðið í Útey

Skömmu eftir sprenginguna hóf maður dulbúinn sem lögregluþjónn skotárás á eyjunni Útey í Buskerud. Í fyrstu taldi norska ríkissjónvarpið NRK að fjórir hefðu orðið fyrir skotum,[2] en síðar kom í ljós að allt að 91 manns gætu verið látnir. Á heimasíðu Morgunblaðsins er talið að 77 hafa látist, 68 í Útey og 9 í sprengingunni [1]. [3] Talið er að allt að 700 manns hafi verið á eyjunni, en eyjan er í eigu ungaliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Jens Stoltenberg forsætisráðherra Noregs hafði áætlað að heimsækja eyjuna daginn eftir að skotárásin átti sér stað.[3] Lögreglan handtók mann að nafni Anders Behring Breivik, sem talið er að hafi komið að bæði skotárásinni og sprengingunni. Hann er talinn kristilegur öfgahægrimaður. Ekki er vitað til þess að Breivik hafi unnið voðaverk sín í samvinnu við nein skipulögð samtök. Hann hefur játað fjöldamorðin. Að sögn lögreglunnar er Breivik samvinnugóður og áfram um að greina frá tilgangi sínum með óhæfuverkunum sem hann telur pólitískan gjörning.

Tilvísanir

  1. „Mannfall í hryðjuverkum í Ósló“. Sótt 22. júlí 2011.
  2. 2,0 2,1 „Skotárás hjá ungliðahreyfingu“. Sótt 22. júlí 2011.
  3. 3,0 3,1 „Vísir - Allt að 30 myrtir í Útey“. Sótt 22. júlí 2011.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.