„Franska vísindaakademían“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: nl:Académie des sciences
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 39 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q188771
 
Lína 9: Lína 9:
[[Flokkur:Vísindi í Frakklandi]]
[[Flokkur:Vísindi í Frakklandi]]
{{s|1666}}
{{s|1666}}

[[ar:الأكاديمية الفرنسية للعلوم]]
[[arz:اكاديمية العلوم (فرنسا)]]
[[be:Французская акадэмія навук]]
[[be-x-old:Француская акадэмія навук]]
[[bg:Френска академия на науките]]
[[bs:Francuska akademija nauka]]
[[ca:Acadèmia Francesa de les Ciències]]
[[cs:Francouzská akademie věd]]
[[da:Académie des sciences]]
[[de:Académie des sciences]]
[[el:Γαλλική Ακαδημία Επιστημών]]
[[en:French Academy of Sciences]]
[[eo:Akademio de Sciencoj de Francio]]
[[es:Academia de Ciencias de Francia]]
[[fa:فرهنگستان علوم فرانسه]]
[[fi:Ranskan tiedeakatemia]]
[[fr:Académie des sciences (France)]]
[[he:האקדמיה הצרפתית למדעים]]
[[it:Accademia delle scienze francese]]
[[ja:科学アカデミー (フランス)]]
[[ka:საფრანგეთის მეცნიერებათა აკადემია]]
[[ko:프랑스 과학 아카데미]]
[[la:Academia Scientiarum Francica]]
[[nl:Académie des sciences]]
[[no:Det franske vitenskapsakademiet]]
[[os:Францы зонæдты академи]]
[[pl:Francuska Akademia Nauk]]
[[pnb:سائینس اکیڈمی]]
[[pt:Académie des Sciences]]
[[ro:Academia Franceză de Științe]]
[[ru:Французская академия наук]]
[[simple:French Academy of Sciences]]
[[sk:Académie des sciences]]
[[sl:Francoska akademija znanosti]]
[[sv:Franska vetenskapsakademin]]
[[tr:Fransız Bilimler Akademisi]]
[[uk:Французька академія наук]]
[[vi:Viện Hàn lâm Khoa học Pháp]]
[[zh:法国科学院]]

Nýjasta útgáfa síðan 9. mars 2013 kl. 08:33

Colbert kynnir félaga vísindaakademíunnar fyrir Loðvík 14. árið 1667.

Franska vísindaakademían (franska: Académie des sciences) er vísindaakademía sem var stofnuð af Loðvík 14. árið 1666 samkvæmt tillögu fjármálaráðherrans Jean-Baptiste Colbert. Colbert valdi upphaflega lítinn hóp vísindamanna sem funduðu tvisvar í viku í bókasafni konungs. Andstætt Bresku vísindaakademíunni sem var frá upphafi hugsuð sem félagasamtök, var Frönsku vísindaakademíunni ætlað að vera opinber stofnun. Akademían var lögð niður í Frönsku byltingunni 1793, ásamt öðrum slíkum stofnunum, en endurreist sem sjálfstæð stofnun af Napoléon Bonaparte árið 1816.

Konum var meinaður aðgangur að akademíunni til ársins 1962. Fyrsta konan sem varð fullgildur félagi var eðlisfræðingurinn Yvonne Choquet-Bruhat árið 1979.

Akademían er nú ein af fimm akademíum sem mynda Institut de France.