„Sean Murray“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Færi greinar frá it:Sean Murray yfir í it:Sean Murray (attore)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 16 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q366939
Lína 162: Lína 162:
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Murray, Sean]]
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Murray, Sean]]
{{fe|1977|Murray, Sean}}
{{fe|1977|Murray, Sean}}

[[an:Sean Murray]]
[[da:Sean Murray]]
[[de:Sean Murray]]
[[en:Sean Murray (actor)]]
[[es:Sean Murray]]
[[fi:Sean Murray]]
[[fr:Sean Murray]]
[[hu:Sean Murray]]
[[it:Sean Murray (attore)]]
[[ko:숀 머리]]
[[nl:Sean Murray]]
[[no:Sean Murray]]
[[pl:Sean Murray]]
[[pt:Sean Murray]]
[[ru:Мюррэй, Шон]]
[[sv:Sean Murray]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 08:19

Sean Murray
Sean Murray í október 2012
Sean Murray í október 2012
Upplýsingar
FæddurSean Harland Murray
15. nóvember 1977 (1977-11-15) (46 ára)
Ár virkur1991 -
Helstu hlutverk
Timothy McGee í NCIS

Sean Murray (fæddur Sean Harland Murray 15. nóvember 1977) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Timothy McGee í NCIS.

Einkalíf

Murray fæddist í Bethesda, Maryland í Bandaríkjunum og eyddi æskuárum sínum nálægt Coffs Harbour í Nýju Suður-Wales, Ástralíu.[1] Murray giftist Carrie James í nóvember 2005 og saman eiga þau tvö börn.[2]

Fjölskylda

Murray er stjúpsonur framleiðandans Donald Bellisario sem er höfundurinn að NCIS. Yngri bróðir hans Chad M. Murray er framleiðandi við þáttinn, ásamt því að móðir hans Vivienne lék í fyrstu þáttaröðinni sem hin dularfulla ræðhærða kona sem Gibbs sást með. Hálfsystir hans Troian Bellisario lék systur Murrays, Sarah McGee og hálfbróðir hans Michael Bellisario lék Charles „Chip“ Sterling í þriðju þáttaröðinni.[3]

Ferill

Fyrsta hlutverk Murray var í sjónvarpsmyndinni Backfield in Motion frá 1991. Lék í galdramyndinni Hocus Pocus frá 1993 með Betty Midler og Söru Jessicu Parker. Honum var boðið hlutverk í sjónvarpsþættinum Harts of the West sem Zane Grey Hart og kom fram í 15 þáttum. Murray var gestaleikari í sjónvarpsþættinum JAG sem stjúpfaðir hans Bellisario var framleiðandi að. Hefur síðan 2003 leikið NCIS alríkisfulltrúann Timothy McGee í sjónvarpsþættinum NCIS.

Kvikmyndir og sjónvarp

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1992 Too Romantic Tim
1993 This Boy´s Life Jimmy Voorhees
1993 Hocus Pocus Thackery Binx
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1991 Backfield in Motion Joe Jr. Sjónvarpsmynd
1991 Civil Wars ónefnt hlutverk Þáttur: The Pound and the Fury
1993 River of Rage: The Taking of Maggie Keene Matthew Keene Sjónvarpsmynd
1994 ZZ Top: Breakaway Farþegi í jeppa Sjónvarpsmynd
1993-1994 Harts of the West Zane Grey Hart 15 þættir
1995 Trial by Fire Danny Sjónvarpsmynd
1995 Silk Stalkings Derek Paston Þáttur: Sweet Punishment
1995 ER Bret Maddocks Þáttur: A Miracle Happens Here
1996 The Lottery Henry Watkins Sjónvarpsmynd
1996 For My Daughter´s Honor Ralph Sjónvarpsmynd
1996 Fall into Darkness Jerry Price Sjónvarpsmynd
1997 The Sleepwalker Killing Christopher Lane Sjónvarpsmynd
1999 Touched by an Angel William ´Will´ Heller Þáttur: My Brother´s Keeper
2000 Boston Public David Þáttur: Chapter Three
2001 Spring Break Lawyer Nick Kepper Sjónvarpsmynd
1998-2001 JAG Danny Walden 6 þættir
2002 The Random Years Todd Mitchell Þáttur: Corrupting Jacob
2003-til dags NCIS NCIS alríkisfulltrúinn Timothy McGee 171 þættir

Verðlaun og tilnefningar

Young Artist verðlaunin

  • 1994: Tilnefndur sem besti ungi leikari í grínmynd fyrir Hocus Pocus.
  • 1994: Tilnefndur sem besti ungi leikari í sjónvarpsseríu fyrir Harts of the West.

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar