„Zygmunt Bauman“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: lv:Zigmunds Baumans
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 26 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q158092
Lína 11: Lína 11:
[[Flokkur:Pólskir félagsfræðingar|Bauman, Zygmunt]]
[[Flokkur:Pólskir félagsfræðingar|Bauman, Zygmunt]]
{{fe|1925|Bauman, Zygmunt}}
{{fe|1925|Bauman, Zygmunt}}

[[bg:Зигмунд Бауман]]
[[ca:Zygmunt Bauman]]
[[cs:Zygmunt Bauman]]
[[da:Zygmunt Bauman]]
[[de:Zygmunt Bauman]]
[[en:Zygmunt Bauman]]
[[eo:Zygmunt Bauman]]
[[es:Zygmunt Bauman]]
[[et:Zygmunt Bauman]]
[[fi:Zygmunt Bauman]]
[[fr:Zygmunt Bauman]]
[[he:זיגמונט באומן]]
[[it:Zygmunt Bauman]]
[[ja:ジグムント・バウマン]]
[[ko:지그문트 바우만]]
[[lv:Zigmunds Baumans]]
[[nl:Zygmunt Bauman]]
[[no:Zygmunt Bauman]]
[[pl:Zygmunt Bauman]]
[[pt:Zygmunt Bauman]]
[[ru:Бауман, Зигмунт]]
[[sv:Zygmunt Bauman]]
[[tr:Zygmunt Bauman]]
[[uk:Зигмунт Бауман]]
[[zh:齐格蒙·鲍曼]]
[[zh-min-nan:Zygmunt Bauman]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 08:12

Zygmunt Bauman

Zygmunt Bauman (f. 19. nóvember 1925) er pólskur félagsfræðingur sem nú býr í Bretlandi. Hann var prófessor í félagsfræði við Háskólann í Leeds og er þekktur fyrir greiningar sínar á tengslum nútíma og helfararinnar og póstmóderískrar neysluhyggju. Heimur nútímans er fljótandi. Skilin milli miðju og jaðars eru að breytast, þau eru komin á flot

Hann gekk í kommúnistaflokk Póllands árið 1946. Hann varð prófessor í félagsfræði við Háskólann í Varsjá en var hrakinn úr stöðu sinni árið 1968 og flutti þá til Ísraels í eitt ár og þaðan til Bretlands. Frægasta bók hans er Modernity and the Holocaust (1989). Ein grein eftir Bauman hefur verið þýdd á íslensku, Lýðræði á tveimur vígstöðvum, og birtist hún í bókinni Framtíð lýðræðis á tímum hnattvæðingar (2000).

Tengill