„MG42“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
RedBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: fa:ام‌ژ ۴۲
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 31 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q153596
Lína 9: Lína 9:


[[Flokkur:Skotvopn]]
[[Flokkur:Skotvopn]]

[[bg:MG42]]
[[cs:Maschinengewehr 42]]
[[da:MG42]]
[[de:Maschinengewehr 42]]
[[en:MG 42]]
[[es:MG 42]]
[[et:MG42]]
[[fa:ام‌ژ ۴۲]]
[[fi:MG-42]]
[[fr:Maschinengewehr 42]]
[[he:MG42]]
[[hu:Maschinengewehr 42]]
[[it:MG 42]]
[[ja:グロスフスMG42機関銃]]
[[ko:MG 42]]
[[lv:MG-42]]
[[nl:MG42]]
[[no:MG42]]
[[pl:Karabin maszynowy MG 42]]
[[pt:MG42]]
[[ro:MG 42]]
[[ru:MG 42]]
[[simple:MG 42]]
[[sk:MG 42]]
[[sl:MG 42]]
[[sr:МГ 42]]
[[sv:MG42]]
[[tr:MG 42]]
[[uk:Кулемет MG-42]]
[[vi:Maschinengewehr 42]]
[[zh:MG42通用機槍]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 03:34

Mismunandi útgáfur MG42

MG 42 (stytting á Maschinengewehr 42) var þýsk vélbyssa og eitt af þekktari vopnum síðari heimsstyrjaldarinnar. Framleiðsla var hafin 1942 og á meðan á stríðinu stóð voru framleidd um 750 þúsund stykki. Andstæðinga þjóðverja óttuðust vopnið mikið enda var það vel heppnað.

MG42 var hægt að nota á þrífæti eða tvífót, sérstökum fót fyrir loftvarnir og var oft sett á ökutæki þeim til varnar. Hún skaut á sérlega hárri tíðni (um 1200 skot á mínútu, eða 20 á sekúndu) en það gerði það af verkum að hljóðið var auðþekkjanlegt. Hún skaut 7,92 mm Mauser riffilskotum, vó um 11,5 kg og það var sérlega fljótlegt að skipta um hlaup á henni.

Upphaflega var hún hönnuð sem endurbætt, ódýrari og léttari byssa í stað MG34 sem var of dýr og timafrek í framleiðslu. Það gekk allt eftir þó að möguleikum MG34 á að nota hana hálfsjáfvirka og nokkru af nákvæmni MG34 hafi verið fórnað.

MG 42 ásamt fyrirrennara sínum MG34 hafði mikil áhrif á ótal nýrri gerðir vopna og MG3 sem er enn í notkun þýska hersins er raunar mjög lítið breytt útgáfa af MG42.