„Okraglak-sporkringluhúsið í Pila“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
GhalyBot (spjall | framlög)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 25 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q318098
Lína 15: Lína 15:
[[Flokkur:Byggingar]]
[[Flokkur:Byggingar]]


[[ab:Адепо Пильскии Круглиак]]
[[be:Дэпо Пільскі Кругляк]]
[[bg:Пилско депо Окраглак]]
[[bs:Parowozownia Pilska Okraglak]]
[[cs:Depo Pilská Kruhovka]]
[[de:Ringlokschuppen Piła]]
[[en:Okrąglak roundhouse in Piła]]
[[et:Piła veduridepoo]]
[[fr:Rotonde ferroviaire de Piła]]
[[fr:Rotonde ferroviaire de Piła]]
[[hu:OKRĄGLAK vasúti körfűtőház]]
[[hy:Պիլսկի Կռուգլյակ Դեպո]]
[[it:Deposito locomotive di Piła]]
[[ja:Pilska Okrąglak機関庫協会]]
[[ka:პილსკი კრუგლიაკი]]
[[kk:Пилска Окраглак Депосы]]
[[lt:Pilos geležinkelio stotis]]
[[lv:Parowozownia Pilska Okraglak]]
[[mn:Пилийн тойрог хэмээх депо]]
[[nl:Locomotiefloods van Piła]]
[[no:Lokomotivstall i Piła]]
[[no:Lokomotivstall i Piła]]
[[os:Депо «Пилæйы Зиллакк»]]
[[pl:Parowozownia Piła]]
[[pl:Parowozownia Piła]]
[[ru:Депо Пильский Кругляк]]
[[sl:Depo Pilsky Kruglyak]]
[[tg:Депо Пилски Кругляк]]
[[tk:Pila Tegelegi Deposy]]
[[tr:Piladakı Okraglak deposu]]
[[zh:皮拉车库小组]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 02:26

Okraglak-sporkringluhúsið í Pila

Okraglak-sporkringluhúsið í Pila er sögufrægt sporkringluhús í Póllandi.

Saga sporkringluhússins í Pila nær aftur til áranna 18701874 og tengist umfangsmikilli þróun járnbrauta á prússnesku yfirráðasvæði. Þetta tiltekna hús varð fyrirmynd margra bygginga af sömu gerð í Evrópu sökum þess að notuð var óvenjuleg arkitektískt lausn við hönnun þess. Reglubundinni starfsemi hússins var hætt á 10. áratug 20. aldar og féll í gleymsku eftir margra ára starfsemi.

Borgarahópurinn í Pila réðst í það verkefni að bjarga þessu rismikla húsi. Hópurinn kostar kapps um að gera sporkringluhúsið að ferðamannastað með því að endurgera starfsemi járnbrautanna. Hjá hópnum vaknaði einnig hugmynd um að nýta húsið og hefur hann hvatt opinbera og einkaaðila að taka þátt í varðveislu hússins fyrir komandi kynslóðir.

Tengill

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.