„Síðtímabilið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: eu:Egiptoko Aro Berantiarra
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 25 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q621917
 
Lína 7: Lína 7:


[[Flokkur:Tímabil í sögu Egyptalands hins forna]]
[[Flokkur:Tímabil í sögu Egyptalands hins forna]]

[[als:Spätzeit (Ägypten)]]
[[az:Sonrakı dövr (Misir)]]
[[br:Maread izel Henegipt]]
[[ca:Baix imperi d'Egipte]]
[[cs:Pozdní doba]]
[[de:Spätzeit]]
[[en:Late Period of ancient Egypt]]
[[es:Periodo tardío de Egipto]]
[[eu:Egiptoko Aro Berantiarra]]
[[fi:Egyptin myöhäiskausi]]
[[fr:Basse époque égyptienne]]
[[gl:A Baixa Época]]
[[hr:Kasni period drevnog Egipta]]
[[id:Periode Akhir Mesir Kuno]]
[[ja:エジプト末期王朝]]
[[ko:이집트 말기왕조]]
[[nl:Late periode]]
[[no:Senepoken i Egypt]]
[[pl:Późna Epoka]]
[[pt:Época Baixa]]
[[ro:Perioada Târzie a Egiptului]]
[[ru:Поздний период (Древний Египет)]]
[[sh:Kasni period Drevnog Egipta]]
[[sk:Neskoré obdobie (Egypt)]]
[[sv:Sentiden]]

Nýjasta útgáfa síðan 9. mars 2013 kl. 01:43

Tímabil og konungsættir
í Egyptalandi hinu forna
Forsaga Egyptalands
Fornkonungar Egyptalands
Elstu konungsættirnar
1. 2.
Gamla ríkið
3. 4. 5. 6.
Fyrsta millitímabilið
7. 8. 9. 10. 11. (aðeins í Þebu)
Miðríkið
11. (allt Egyptaland) 12. 13. 14.
Annað millitímabilið
15. 16. 17.
Nýja ríkið
18. 19. 20.
Þriðja millitímabilið
21. 22. 23. 24. 25.
Síðtímabilið
26. 27. 28. 29. 30. 31.
Grísk-rómverska tímabilið
Alexander mikli

Ptólemajaríkið Rómaveldi

Síðtímabilið er í sögu Egyptalands tímabil sem nær frá upphafi tuttugustu og sjöttu konungsættarinnar 672 f.Kr. til loka þrítugustu og fyrstu konungsættarinnar 323 f.Kr.. Oft er litið á þetta tímabil sem síðasta blómaskeið menningar Forn-Egypta áður en landið féll endanlega undir erlend yfirráð.

Fyrsta konungsætt þessa tímabils sleit samband sitt við Assyríu og reyndi að endurreisa stórveldisstöðu landsins við Miðjarðarhafið. Að lokum þurfti landið þó að beygja sig undir vaxandi veldi Persa. Einum konungi tuttugustu og áttundu konungsættarinnar tókst að gera uppreisn gegn Persum sem varði í sex ár, en að öðru leyti var landið hluti af veldi Akkamenída samfellt frá 525 f.Kr. þar til síðasti landstjóri Persa í Egyptalandi gafst upp fyrir Alexander mikla án orrustu árið 332 f.Kr. Ptólemajaríkið varð síðan til við skiptingu ríkis Alexanders 305 f.Kr.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.