„Teygni“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ar:مرونة (اقتصاد)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 30 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q223639
Lína 27: Lína 27:


[[Flokkur:Hagfræði]]
[[Flokkur:Hagfræði]]

[[ar:مرونة (اقتصاد)]]
[[bg:Еластичност на търсенето и предлагането]]
[[ca:Elasticitat (economia)]]
[[da:Elasticitet (økonomi)]]
[[de:Elastizität (Wirtschaft)]]
[[en:Elasticity (economics)]]
[[es:Elasticidad (economía)]]
[[eu:Elastikotasun (ekonomia)]]
[[fa:کشش (اقتصاد)]]
[[fi:Jousto]]
[[fr:Élasticité (économie)]]
[[gl:Elasticidade (economía)]]
[[he:גמישות (כלכלה)]]
[[hu:Árrugalmasság]]
[[id:Elastisitas (ekonomi)]]
[[it:Elasticità (economia)]]
[[ja:弾力性]]
[[ko:탄력성]]
[[lo:ຄວາມຍືດຍຸ່ນ]]
[[nl:Elasticiteit (economie)]]
[[no:Priselastisitet]]
[[pt:Elasticidade (economia)]]
[[ro:Elasticitate (economie)]]
[[ru:Эластичность (экономика)]]
[[simple:Elasticity (economics)]]
[[sk:Pružnosť (ekonómia)]]
[[tr:Elastikiyet (ekonomi)]]
[[uk:Еластичність попиту]]
[[vi:Độ co giãn (kinh tế học)]]
[[zh:弹性 (经济学)]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 22:56

Teygni eða verðteygni er mælikvarði á það hvaða áhrif verðbreytingar á vöru eða þjónustu hafa á eftirspurn eftir henni.

Teygni vara eða þjónustu er mismunandi. Almennt er talið að teygni nauðsynjavara sé lítil, þ.e. verðbreyting hefur lítil áhrif á eftispurn, en teygni vara sem almenningur getur frekar neitað sér um sé meiri. Þ.a.l. er teygni er sögð mikil ef lítil verðbreyting hefur mikil áhrif á eftirspurn.

Ef teygni er minni en 1 er hún sögð lítil, en ef hún er 1 eða hærri er hún sögð mikil.

Dæmi

Verð á bensíni hjá Shell á Íslandi lækkar úr 124 kr á lítrann og í 123 kr á lítrann.

Þar sem bensín er flokað sem nauðsynjavara má álykta að eftirspurnin breytist ekki.


Teygnin er nær engin.



Tilvísanir