„Kúlombskraftur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við sh:Kulonov zakon
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 61 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q83152
Lína 12: Lína 12:
[[Flokkur:Rafsegulfræði]]
[[Flokkur:Rafsegulfræði]]
[[Flokkur:Eðlisfræði]]
[[Flokkur:Eðlisfræði]]

[[am:የኩሎምብ ህግ]]
[[ar:قانون كولوم]]
[[az:Kulon qanunu]]
[[be:Закон Кулона]]
[[be-x-old:Закон Кулёна]]
[[bg:Закон на Кулон]]
[[bn:কুলম্বের সূত্র]]
[[ca:Llei de Coulomb]]
[[cs:Coulombův zákon]]
[[da:Coulombs lov]]
[[de:Coulombsches Gesetz]]
[[el:Νόμος του Κουλόμπ]]
[[en:Coulomb's law]]
[[eo:Kulomba leĝo]]
[[es:Ley de Coulomb]]
[[et:Coulombi seadus]]
[[eu:Coulomb-en legea]]
[[fa:قانون کولن]]
[[fi:Coulombin laki]]
[[fr:Loi de Coulomb (électrostatique)]]
[[gl:Lei de Coulomb]]
[[he:חוק קולון]]
[[hi:कूलम्ब का नियम]]
[[hr:Coulombov zakon]]
[[ht:Lwa koulon]]
[[hu:Coulomb-törvény]]
[[hy:Կուլոնի օրենք]]
[[it:Forza di Coulomb]]
[[ja:クーロンの法則]]
[[ka:კულონის კანონი]]
[[km:ច្បាប់គូឡុំ]]
[[ko:쿨롱 법칙]]
[[lt:Kulono dėsnis]]
[[lv:Kulona likums]]
[[mk:Кулонов закон]]
[[ml:കൂളംബ് നിയമം]]
[[mn:Кулоны хууль]]
[[ne:कूलम्बको नियम]]
[[nl:Wet van Coulomb]]
[[nn:Coulomb-lova]]
[[no:Coulombs lov]]
[[pl:Prawo Coulomba]]
[[pms:Laj ëd Coulomb]]
[[pt:Lei de Coulomb]]
[[ro:Legea lui Coulomb]]
[[ru:Закон Кулона]]
[[sh:Kulonov zakon]]
[[simple:Coulomb's law]]
[[sk:Coulombov zákon]]
[[sl:Coulombov zakon]]
[[sq:Ligji i Kulombit]]
[[sr:Кулонов закон]]
[[sv:Coulombs lag]]
[[ta:கூலும் விதி]]
[[tl:Batas ni Coulomb]]
[[tr:Coulomb yasası]]
[[tt:Кулон законы]]
[[uk:Закон Кулона]]
[[ur:قانون کولمب]]
[[vi:Lực tĩnh điện]]
[[zh:库仑定律]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 22:50

Kúlombskraftur (eða lögmál Coulombs) er kraftur sem verkar á milli tveggja punkthleðsla. Krafturinn svipar til þyngdarkraftsins að því leiti að krafturinn er í réttu hlutfalli við margfeldi rafhleðslanna en í öfugu hlutfalli við fjarlægðina á milli þeirra í öðru veldi. Þó er sá mikilvægi munur á að hleðslur hafa formerki ólíkt massa og í stað þyngdarfastans er svokallaður kúlombsfasti (k) sem er um 8,99 · 109 N·m2C-2. Krafturinn er reiknaður út svona sem vigur:

Hér k kúlombsfastinn sem áður var nefndur, Q1 og Q2 hvora hleðsluna og r er fjarðlægðinn á milli þeirra. Að lokum er þarna stefnuvigur fyrir kraftinn.

Almennt gildir að á kyrrstæða, rafhlaðana ögn með rafhleðslu q, sem er í rafsviði með rafsviðsstyrk E, verkar rafsviðskraftur F, sem er skilgreindur þannig:

F = q E.

Ef ögnin er á hreyfingu í rafsviði þá verkar á hana s.k. Lorentzkraftur.