„Núllstöð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: af, ar, bs, ca, cs, el, eo, fa, hi, ja, ko, no, ru, sh, simple, sl, sv, tr, uk Breyti: en, es, fr, nl, pl
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 33 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q214604
 
Lína 8: Lína 8:


[[Flokkur:Fallafræði]]
[[Flokkur:Fallafræði]]

[[af:Wortel (wiskunde)]]
[[ar:جذر دالة]]
[[bs:Korijen (matematika)]]
[[ca:Arrel aritmètica]]
[[cs:Kořen (matematika)]]
[[da:Rod (matematik)]]
[[de:Nullstelle]]
[[el:Ρίζα (μαθηματικά)]]
[[en:Zero of a function]]
[[eo:Radiko (matematiko)]]
[[es:Raíz de una función]]
[[fa:ریشه تابع]]
[[fi:Nollakohta]]
[[fr:Racine d'un nombre]]
[[he:שורש (של פונקציה)]]
[[hi:मूल (फलन के)]]
[[io:Radiko (matematiko)]]
[[it:Radice (matematica)]]
[[ja:函数の根]]
[[ko:근 (수학)]]
[[nl:Nulpunt]]
[[no:Rot til en ligning]]
[[pl:Miejsce zerowe]]
[[pt:Raiz (matemática)]]
[[ru:Корень многочлена]]
[[sh:Koren (matematika)]]
[[simple:X-intercept]]
[[sl:Ničla funkcije]]
[[sv:Rot (till ekvation)]]
[[tr:Kök (matematik)]]
[[uk:Корінь функції]]
[[vi:Nghiệm số]]
[[zh:根 (数学)]]

Nýjasta útgáfa síðan 8. mars 2013 kl. 22:01

Núllstöð eða rót falls er í stærðfræði gildi fallsbreytu, sem gefur falli gildið núll. Núllstöð tvinngilds falls er þar sem stærð fallsins er núll, þ.e. þar sem bæði raunhluti og þverhluti fallsins eru núll. Almennt gildir að núllstöðvar falls f(x) eru fundnar með því að leysa jöfnuna f(x) = 0.

Dæmi: fallið x - 1 hefur eina núllstöð, þ.e. x = 1, en núllstöðvar fallsins sin (x) eru óendanlega margar, þ.e. x = n π, þar sem n er heiltala.

Tilgáta Riemann fjallar um núllstöðvar Zetufallsins.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.