„Cornell-háskóli“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: war:Unibersidad Cornell
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 52 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q49115
Lína 20: Lína 20:


{{Tengill ÚG|en}}
{{Tengill ÚG|en}}

[[ar:جامعة كورنيل]]
[[az:Kornell Universiteti]]
[[be:Карнельскі ўніверсітэт]]
[[bg:Университет Корнел]]
[[bn:কর্নেল ইউনিভার্সিটি]]
[[ca:Universitat de Cornell]]
[[cs:Cornell University]]
[[cv:Корнелл Университечĕ]]
[[da:Cornell University]]
[[de:Cornell University]]
[[el:Πανεπιστήμιο Κορνέλ]]
[[en:Cornell University]]
[[eo:Universitato Cornell]]
[[es:Universidad Cornell]]
[[eu:Cornell Unibertsitatea]]
[[fa:دانشگاه کرنل]]
[[fi:Cornellin yliopisto]]
[[fr:Université Cornell]]
[[gd:Oilthigh Chornell]]
[[gl:Universidade Cornell]]
[[he:אוניברסיטת קורנל]]
[[hu:Cornell Egyetem]]
[[hy:Կորնելի համալսարան]]
[[id:Universitas Cornell]]
[[it:Cornell University]]
[[ja:コーネル大学]]
[[ka:კორნელის უნივერსიტეტი]]
[[ko:코넬 대학교]]
[[la:Universitas Cornelliana]]
[[lmo:Üniversitaa da Cornell]]
[[lt:Kornelio universitetas]]
[[lv:Kornela universitāte]]
[[nl:Cornell-universiteit]]
[[no:Cornell University]]
[[pl:Cornell University]]
[[pnb:کارنل یونیورسٹی]]
[[pt:Universidade Cornell]]
[[ro:Universitatea Cornell]]
[[ru:Корнелльский университет]]
[[simple:Cornell University]]
[[sk:Cornell University]]
[[sl:Univerza Cornell]]
[[sv:Cornell University]]
[[ta:கோர்னெல் பல்கலைக்கழகம்]]
[[th:มหาวิทยาลัยคอร์เนล]]
[[tr:Cornell Üniversitesi]]
[[tt:Cornell universitetı]]
[[uk:Університет Корнелла]]
[[vi:Đại học Cornell]]
[[war:Unibersidad Cornell]]
[[zh:康乃尔大学]]
[[zh-yue:康奈爾大學]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 18:39

Cornell-háskóli í Ithaca.

Cornell-háskóli (Cornell University) er einkarekinn rannsóknarháskóli í bænum Ithaca í New York fylki í Bandaríkjunum. Skólinn rekur einnig tvo læknaskóla, í New York borg og í Katar.

Cornell er yngsti skólinn af hinum átta svonefndu Ivy League-skólum. Hann var stofnaður árið 1865 af Ezra Cornell og Andrew Dickson White. Skólanum var ætlað að mennta fólk óháð trúarsannfæringu, kynþætti eða uppruna og átti hann að kenna á öllum sviðum mannlegrar þekkingar — frá fornfræði til raunvísinda og jafnt kennileg sem hagnýtt vísindi.

Tæplega 1600 kennarar starfa við skólann í Ithaca, en rúmlega 1000 kenna við læknaskólann í New York borg og 34 í Katar. Nemendur skólans eru á 14. þúsund í grunnnámi, tæplega sex þúsund í framhaldsnámi í Ithaca, rúmlega 800 í New York borg og á annað hundrað í Katar. Fjárfestingar skólans nema um 4,3 milljörðum bandaríkjadala.

Cornell háskóli á merkilegt safn íslenskra bóka, Fiske safnið svokallaða. Daniel Willard Fiske ánafnaði háskólanum sitt eigið bókasafn árið 1904 og er það stærsta safn íslenskra bókmennta á erlendri grund, að Danmörku undanskilinni.

Tenglar

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG