„Háttarökfræði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JackieBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: war:Lohika modal
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 29 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q210841
Lína 23: Lína 23:


{{Tengill GG|de}}
{{Tengill GG|de}}

[[ar:منطق موجهات]]
[[ca:Lògica modal]]
[[cs:Modální logika]]
[[da:Modallogik]]
[[de:Modallogik]]
[[en:Modal logic]]
[[es:Lógica modal]]
[[et:Modaalne loogika]]
[[fa:منطق موجهات]]
[[fi:Modaalilogiikka]]
[[fr:Logique modale]]
[[he:לוגיקה מודלית]]
[[hu:Modális logika]]
[[io:Modala logiko]]
[[it:Logica modale]]
[[ja:様相論理]]
[[ko:양상논리학]]
[[ky:Модалдык логика]]
[[nl:Modale logica]]
[[nn:Modallogikk]]
[[no:Modallogikk]]
[[pl:Logika modalna]]
[[pt:Lógica modal]]
[[ru:Модальная логика]]
[[sk:Modálna logika]]
[[sv:Modallogik]]
[[uk:Модальна логіка]]
[[war:Lohika modal]]
[[zh:模态逻辑]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 18:36

Háttarökfræði er undirgrein heimspekilegrar og formlegrar rökfræði, sem fjallar um rökleg tengsl staðhæfinga um nauðsyn og möguleika. Háttarökfræði var uppfinning forngríska heimspekingsins Aristótelesar, sem gerði fyrst grein fyrir reglum hennar í ritinu Um túlkun

Í setningunum „Morð Jónasar er möguleiki“, „Jónas var mögulega myrtur“, „Mögulegt er að Jónas hafi verið myrtur“ og „Það gæti verið að Jónas hafi verið myrtur“ er innifalin hugmynd um möguleika. Í háttarökfræði er möguleikinn táknaður orðunum það er mögulegt að sem skeytt er framan við setninguna Jónas var myrtur.

Á táknmáli rökfræðinnar eru möguleiki og nauðsyn gefin til kynna með eftirfarandi hætti: stendur fyrir nauðsyn og stendur fyrir möguleika. Í klassískri háttarökfræði er hægt að skilgreina hvort tveggja með neitun hins:

(Það er mögulegt að P ef og aðeins ef það er ekki nauðsynlegt að ekki P)
(Það er nauðsynlegt að P ef og aðeins ef það er ekki mögulegt að ekki P)

Þannig er til dæmis mögulegt að Jónas hafi verð myrtur ef og aðeins ef það er ekki nauðsynlegt að Jónas hafi ekki verið myrtur.

Tengt efni

Tenglar

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG