„Skógarfura“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Makecat-bot (spjall | framlög)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 53 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q133128
Lína 31: Lína 31:


[[Flokkur:Furur]]
[[Flokkur:Furur]]

[[an:Pinus sylvestris]]
[[ar:صنوبر بري]]
[[az:Meşə şamı]]
[[ba:Ҡарағай]]
[[bat-smg:Pošės]]
[[be:Хвоя звычайная]]
[[be-x-old:Хвоя звычайная]]
[[bg:Бял бор]]
[[ca:Pi roig]]
[[cs:Borovice lesní]]
[[csb:Sosna]]
[[cv:Хыр]]
[[da:Skovfyr]]
[[de:Waldkiefer]]
[[dsb:Pěskowa chójca]]
[[el:Δασική πεύκη]]
[[en:Scots Pine]]
[[eo:Arbara pino]]
[[es:Pinus sylvestris]]
[[et:Harilik mänd]]
[[eu:Pinu gorri]]
[[fi:Mänty]]
[[fr:Pin sylvestre]]
[[gl:Piñeiro rubio]]
[[hr:Obični bor]]
[[hsb:Pěskowa chójna]]
[[hu:Erdeifenyő]]
[[io:Pinastro]]
[[it:Pinus sylvestris]]
[[ja:ヨーロッパアカマツ]]
[[ka:ჩვეულებრივი ფიჭვი]]
[[koi:Миян пожум]]
[[lt:Paprastoji pušis]]
[[lv:Parastā priede]]
[[nl:Grove den]]
[[nn:Furu]]
[[no:Furu]]
[[pl:Sosna zwyczajna]]
[[pms:Pinus sylvestris]]
[[pt:Pinheiro-da-escócia]]
[[ro:Pin de pădure]]
[[ru:Сосна обыкновенная]]
[[se:Beahci]]
[[simple:Scots pine]]
[[sk:Borovica sosnová]]
[[sl:Rdeči bor]]
[[sr:Бели бор]]
[[sv:Tall]]
[[tr:Sarıçam (bitki)]]
[[udm:Pinus sylvestris]]
[[uk:Сосна звичайна]]
[[wa:Pin silvesse]]
[[zh:歐洲赤松]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 16:25

Skógarfura
Skosk skógarfura
Skosk skógarfura
Ástand stofns
Ástand stofns: Í lítilli hættu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Tegund:
P. sylvestris

Tvínefni
Pinus sylvestris
L.
Útbreiðsla í Evrópu og Asíu
Útbreiðsla í Evrópu og Asíu

Skógarfura (fræðiheiti: Pinus sylvestris) er barrtré af þallarætt. Tegundin er útbreidd um stóran hluta Norður-Evrópu og Síberíu austur til Mongólíu.

Skógarfura er eina upprunalega barrtré Norður-Evrópu og myndaði mikla skóga í álfunni á öldum áður. Tegundin er hins vegar útdauð mjög víða vegna skógeyðingar af manna völdum. Skógarfuran er einkennistré Skotlands vegna þess hve ráðandi hún var í hinu upprunalega skoska skóglendi sem síðar eyddist að mestu og þekur í dag aðeins 1% landsins.

Skógarfura á Íslandi

Skógarfuran náði nokkurri útbreiðslu á Íslandi vegna skógræktar. Hins vegar minnkaði notkun hennar í skógrækt hérlendis upp úr 1960 vegna lúsafaraldrar sem herjaði einkum á hana.

Bonsai-útgáfa skógarfuru
Pinus sylvestris
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.