„Endurreisnin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JYBot (spjall | framlög)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 105 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q4692
Lína 24: Lína 24:
{{Tengill GG|zh}}
{{Tengill GG|zh}}


[[af:Renaissance]]
[[als:Renaissance]]
[[an:Renaiximiento]]
[[ar:عصر النهضة]]
[[arz:عصر النهضه]]
[[ast:Renacimientu]]
[[az:İntibah dövrü]]
[[bat-smg:Renesansos]]
[[be:Адраджэнне]]
[[be-x-old:Адраджэньне]]
[[bg:Ренесанс]]
[[bn:রেনেসাঁস]]
[[br:Azginivelezh arzel]]
[[bs:Renesansa]]
[[ca:Renaixement]]
[[ceb:Renasans]]
[[ckb:ڕینێسانس]]
[[cs:Renesance]]
[[cv:Чĕрĕлӳ]]
[[cy:Dadeni Dysg]]
[[da:Renæssancen]]
[[de:Renaissance]]
[[el:Αναγεννησιακή τέχνη]]
[[en:Renaissance]]
[[eo:Renesanco]]
[[es:Renacimiento]]
[[et:Renessanss]]
[[eu:Pizkundea]]
[[fa:رنسانس]]
[[fi:Renessanssi]]
[[fiu-vro:Renessanss]]
[[fo:Renessansan]]
[[fr:Renaissance artistique]]
[[fr:Renaissance artistique]]
[[fur:Rinassiment]]
[[fy:Renêssânse]]
[[ga:An Renaissance]]
[[gd:Ath-bheòthachadh]]
[[gl:Renacemento]]
[[he:רנסאנס]]
[[hi:पुनर्जागरण]]
[[hif:Renaissance]]
[[hr:Renesansa]]
[[hu:Reneszánsz]]
[[hy:Վերածնունդ]]
[[ia:Renascentia]]
[[id:Abad Renaisans]]
[[it:Rinascimento]]
[[ja:ルネサンス]]
[[jv:Abad Renaisans]]
[[ka:რენესანსი]]
[[kk:Қайта Өркендеу Дәуірі]]
[[ko:르네상스]]
[[ky:Кайра жаралуу (доор)]]
[[la:Renascentia litterarum]]
[[lb:Renaissance]]
[[li:Renaissance]]
[[lmo:Renassiment]]
[[lt:Renesansas]]
[[lv:Renesanse]]
[[mk:Ренесанса]]
[[ml:യൂറോപ്പിലെ നവോത്ഥാനകാലം]]
[[mn:Сэргэн мандалт (ренессанс)]]
[[mr:युरोपीय प्रबोधनाचा काळ]]
[[ms:Zaman Pembaharuan]]
[[my:ဉာဏ်သစ် အရေးတော်ပုံ]]
[[mzn:رنسانس]]
[[nds:Renaissance]]
[[nds-nl:Renaissance]]
[[new:मऱुमलर्च्चि (सन् १९९८या संकिपा)]]
[[nl:Renaissance]]
[[nn:Renessansen]]
[[no:Renessansen]]
[[oc:Renaissença]]
[[pl:Renesans]]
[[pms:Arnassensa]]
[[pnb:رینیساں]]
[[pt:Renascimento]]
[[ro:Renașterea]]
[[ru:Возрождение]]
[[rue:Ренесанція]]
[[scn:Rinascimentu]]
[[sh:Renesansa]]
[[simple:Renaissance]]
[[sk:Renesancia]]
[[sl:Renesansa]]
[[sq:Rilindja]]
[[sr:Ренесанса]]
[[stq:Renaissance]]
[[sv:Renässansen]]
[[sw:Renaissance]]
[[ta:மறுமலர்ச்சி (ஐரோப்பா)]]
[[te:సాంస్కృతిక పునరుజ్జీవనం]]
[[te:సాంస్కృతిక పునరుజ్జీవనం]]
[[th:สมัยฟื้นฟูศิลปวิทยา]]
[[tk:Wozroždeniýe]]
[[tl:Renasimiyento]]
[[tr:Rönesans]]
[[uk:Відродження]]
[[ur:نشاۃ ثانیہ]]
[[vec:Rinasimento]]
[[vi:Phục Hưng]]
[[vls:Renaissance]]
[[war:Renasimyento]]
[[yi:רענעסאנס]]
[[zh:文艺复兴]]
[[zh-classical:文藝復興]]
[[zh-min-nan:Bûn-gē-ho̍k-heng]]
[[zh-yue:文藝復興]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 15:20

Vitrúvíski maðurinn eftir Leonardo da Vinci.

Endurreisn eða endurreisnartímabilið var tímabil í mannkynssögu, sem tók við af miðöldum. Það var blómaskeið í listum og vísindum, sem hafði töluverða hliðsjón af listum og hugmyndum Forn-Grikkja og Rómverja. Endurreisnin er venjulega talin hefjast á Ítalíu á 14. öld og hafi síðan borist þaðan um Evrópu allt til síðari hluta 16.aldar og því staðið frá síðmiðöldum fram á nýöld. Ítalska skáldið Dante Alighieri er oft talinn standa á mörkum miðalda og endurreisnar og skáldið Francesco Petrarca hefur verið kallaður fyrsti endurreisnarmaðurinn. Stundum hefur endurreisnin verið nefnd Endurlífgunaröld eða Endurfæðingin á íslensku. Það er þó sjaldgæft.

Upphaflega var hugtakið endurreisn (rinascimento sem þýðir orðrétt endurfæðing) notað af Giorgio Vasari sem ritaði æviþætti um helstu listamenn Ítalíu á 16. öld og þá í þeirri merkingu að í myndlist hefðu menn aftur tekið upp listræn viðmið, tækni og viðhorf sem ríktu á klassíska tímanum. Hugtakið var fyrst og fremst notað í listasögu fram til síðari hluta 19. aldar þegar sagnfræðingar tóku að nota það til að lýsa einhvers konar vatnaskilum sem skildu milli hinna myrku miðalda og nútímans.

Á meðan list miðalda einkenndist af trúarlegri innri leit þá einkennist list á endurreisnartímanum af veraldlegri sýn, athyglin beinist að hinu jarðneska lífi og manninum. Húmanismi, mannhyggja eða manngildisstefna var megin menntastefna endurreisnarinnar.

Á endurreisninni var tekið að líta á hið einstaka sem lykil að hinu almenna og áhersla lögð á vísindarannsóknir og beinar athuganir á náttúrunni.

Heimildir

  • „Hvað var endurreisnartímabilið og hvað var svona merkilegt við það í myndlist?“. Vísindavefurinn.
  • „Heimspekingar fyrr og nú, 6. hefti, Endurreisnin“ (pdf). Sótt 5. júlí 2006.
  • Fyrirmynd greinarinnar var „Renaissance“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 5. júlí 2006.
  • Society for Renaissance Studies

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG